Endurminningar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Endurminningar

Equivalent terms

Endurminningar

Associated terms

Endurminningar

1 Archival descriptions results for Endurminningar

1 results directly related Exclude narrower terms

Minningar

I. Sagnaþættir, vísnamál og umsagnir eftir Jón Sveinsson frá Þangskála. Minningar. Ehdr.
Hefst á frásögn um Bólu-Einar(Einar Andréssoní Bólu) og "ferhendugerð nokkurra hagyrðinga".
Nafngreindir höfundar:
Ásgrímur Jónsson (bróðir Baldvins skálda).
Baldvin Jónsson skáldi.
Björn Schram.
Sr. Hallgrímur Thorlacius, Glaumbæ.
Holm, faktor, Hofsósi.
Jón Árnason, Víðimýri.
Jón Gottskálksson Skagamannaskáld frá Selá, Skaga.
Jónas Jónsson, Hróarsdal.
Sigurður Jónsson, Hróarsdal.
Sigurður Víglundsson, Selnesi, Skaga.
Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur.
Skúli Bergþórsson, Kálfárdal.
Sr. Tómas Þorsteinsson, Brúarlandi.
II. Minningar og slysaþættir. Umsögn um bændur í Fagranessókn og aðallega frásagnir af Reykstrendingum varðandi svaðilfarir, verslun, Drangeyjarútveg. "Skemmtanir sjómanna á haustvertíðum fyr meir".
"Dulrænar sagnir". : Um Eirík Skagadraug, Baladrauginn, Skyggnir menn.