Erlendur Sigmundsson (1916-2005)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Erlendur Sigmundsson (1916-2005)

Parallel form(s) of name

  • Erlendur

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Erlendur Sigmundsson 1916-2005)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1916-2005

History

Erlendur var fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1916. Foreldrar hans voru Sigmundur Sigtryggsson bóndi og síðar verslunarmaður á Siglufirði og kona hans Margrét Sigríður Erlendsdóttir húsfreyja, hún lést árið 1964. Þau eignuðust tvær dætur.
Erlendur kvæntist Ásu Jónsdóttur, þau skildu.
Árið 1973 kvæntist Erlendur Sigríði Símonardóttur.
Erlendur lauk stúdentsprófi 1938 frá MA og cand. theol. árið 1942 frá HÍ.
Hann var sóknarprestur í Seyðisfjarðarprestakalli 1942-1965 og prófastur í Norður - Múlaprófastsdæmi 1961-1965. Erlendur var stundakennari við barna-og unglingaskólann á Seyðisfirði 1942-1965 og biskupsritari 1967-1975. Hann var farprestur 1975-1982.

Places

Skagafjörður,Gröf á Höfðaströnd, Seyðisfjörður.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Issar

Status

Revised

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

06.6. 2020 frumskráning í Atom - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places