Finnlaugur Pétur Snorrason (1916-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Finnlaugur Pétur Snorrason (1916-2002)

Parallel form(s) of name

  • Finnlaugur

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Finnlaugur Pétur Snorrason (1916-2002)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1916-2002)

History

Finnlaugur var fæddur á Syðri-Bægisá í Öxnadal. Foreldrar hans voru Snorri Þórðarson og Þórlaug Þorfinnsdóttir. Finnlaugur kvæntist 1945, Hermínu Sigurðardóttur, og börn þeirra eru Helgi, Gunnar, Þorfinnur, Þórlaug, Hulda og Snorri, einnig fósturbörn sem hann ól upp sem sín eigin.
Finnlaugur stundaði nám við Laugaskóla í Reykjadal og víðar. Hann vann við bú foreldra sinna, m.a. við byggingar og var einnig mjólkurbílstjóri í Öxnadal og Glæsibæjarhreppi.
Árið 1945 flutti hann á Selfoss, en þar vann hann við húsbyggingar og yfirbyggingar bíla. Árið 1945 keypti hann jörðina Arnarstaði í Hraungerðishreppi og hóf þar hefðbundinn búskap og síðar og þá mestmegnis með kartöflurækt.
Á vetrum var vann Finnlaugur m.a. á trésmiðju K.Á á Selfossi. Hann sturndaði nám í húsasmíði og lauk prófi í faginu 1964. Finnlaugur lét af bústörfum árið 1974, en gerðist þá húsvörður hjá Grænmetisverslun landbúnaðarins.
Finnlaugur fann upp og smíðaði flokkunarvél fyrir kartöflur; um tuttugu slíkar.
Eftir að hann lét af störfum kom hann sér upp litlu trésmíðaverkstæði í bílskúrnum, en þar framleiddi hann samlímda og rennda muni. Finnlaugur var þekktur víða um land fyrir listilega gerða smíðisgripi sína. Árið 1998 tilnefndi Félag trérennismiða á Íslandi hann fyrir brautryðjandastarf á sviði trérennismiða.

Places

Syðri-Bægisá, Öxnadalur, Selfoss,

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

issar

Status

Revised

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

25.10.2019 - frumskráning í Atom - G.B.K.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places