Frank Michelsen (1882-1954)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Frank Michelsen (1882-1954)

Hliðstæð nafnaform

  • Jörgen Frank Michelsen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1882 - 16. júlí 1954

Saga

Jörgen Frank Michelsen var fæddur í Horsens á Jótlandi 25. janúar 1882. Foreldrar hans voru hjónin Karen og Jens Michelsen. Frank fór í úrsmíðanám og lauk sveinsprófi í þeirri grein árið 1902. Árið 1907 kom Frank til Íslands með skipinu Sterling en hann hafði haft spurnir að því að á Íslandi vantaði úrsmiði. Hann stundaði úrsmíðar og verslun á Sauðárkróki til ársins 1945 þegar hann fluttist til Hveragerðis. Jafnframt starfaði hann sem slökkviliðsstjóri á Sauðárkróki 25 ár og var lengi ábyrgðarmaður Sparisjóðs Sauðárkróks. Frank giftist Guðrúnu Pálsdóttur frá Draflastöðum í Eyjafirði og varð þeim tólf barna auðið.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Aage V. Michelsen (1928-2018) (14. okt. 1928 - 7. jan. 2018)

Identifier of related entity

S00075

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Aage V. Michelsen (1928-2018)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Pálmi Michelsen (1926-2008) (5. mars 1926 - 29. maí 2008)

Identifier of related entity

S00095

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristinn Pálmi Michelsen (1926-2008)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa María Michelsen (1922-1976) (12. maí 1922 - 6. feb. 1976)

Identifier of related entity

S00094

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Elsa María Michelsen (1922-1976)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ottó Michelsen (1920-2000) (10. júní 1920 - 11. júní 2000)

Identifier of related entity

S00093

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ottó Michelsen (1920-2000)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalsteinn Gottfreð Michelsen (1918-1994) (28. okt. 1918 - 9. des. 1994)

Identifier of related entity

S00092

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Aðalsteinn Gottfreð Michelsen (1918-1994)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Paul Valdimar Michelsen (1917-1995) (17. júlí 1917 - 26. maí 1995)

Identifier of related entity

S00081

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Paul Valdimar Michelsen (1917-1995)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Georg Bernharð Michelsen (1916-2001) (20. maí 1916 - 3. nóv. 2001)

Identifier of related entity

S00080

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Georg Bernharð Michelsen (1916-2001)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Ester Michelsen (1912-1985) (26. nóv. 1912 - 29. ágúst 1985)

Identifier of related entity

S00079

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hulda Ester Michelsen (1912-1985)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pála Elínborg Michelsen (1911-2005) (24. ágúst 1911 - 18. júní 2005)

Identifier of related entity

S00078

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pála Elínborg Michelsen (1911-2005)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karen Edith Michelsen (1910-1965) (2. ágúst 1910 - 20. feb. 1965)

Identifier of related entity

S00077

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Karen Edith Michelsen (1910-1965)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009) (31. des. 1913 - 7. júní 2009)

Identifier of related entity

S00074

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

is the child of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pálsdóttir Michelsen (1886-1967) (9. ágúst 1886 - 31. maí 1967)

Identifier of related entity

S00076

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Pálsdóttir Michelsen (1886-1967)

is the spouse of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lísa Michelsen (1943-) (05.01.1943-)

Identifier of related entity

S03571

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Lísa Michelsen (1943-)

is the grandchild of

Frank Michelsen (1882-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00073

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

01.09.2015 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Franch Michelsen: "Danski úrsmiðurinn sem varð Skagfirðingur. Sagt frá Jörgen Frank Michelsen, úrsmið á Sauðárkróki", Skagfirðingabók. Rit Sögufélags Skagfirðinga 27 (Reykjavík, 2001), 7-88.
Skagfirskar æviskrár 1890-1910-III (bls.224).

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects