Fréttabréf

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Fréttabréf

Equivalent terms

Fréttabréf

Associated terms

Fréttabréf

9 Archival descriptions results for Fréttabréf

9 results directly related Exclude narrower terms

Erindi og mál 1926

Reikningar yfir tekjur og gjöld af skemmtun
Bréf
Hvöt, útgefandi U.M.S.K 1 tbl. 1926
Símskeyti
1 blað skattalög 1921
afmælisfagnaður
aðgangsmiði
auglýsingar frá Í.S.Í
fréttabréf frá ungmennasambandi Kjalarnessþings (U.M.S.K)

Guðrún Sighvatsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00232
  • Fonds
  • 1970-1984

9 eintök af fréttabréfum sem voru gefin út á Sauðárkróki á árunum 1970-1984. Blöðin eru Krókstíðindi, Krókur á móti bragði og Bæjarfréttir. Blöðin eiga öll sameiginlegt að fjalla um málefni líðandi stundar í bæjarfélaginu.

Guðrún Sighvatsdóttir (1960-

Bæjarfréttir

Bæjarfréttir voru gefnar út af Framsóknarmönnum á Sauðárkróki og fjölluðu um málefni líðandi stundar sem flest tengdust bæjarpólitíkinni.

Krókstíðindi

Fréttablaðið Krókstíðindi var gefið út af Óla Birni Kárasyni og Guðna Björnssyni árið 1980 og var tilgangur þess að flytja fréttir úr bæjarlífinu og "lífga svolítið upp á bæjarbraginn" eins og segir í 1. tölublaði.

Krókur á móti bragði

Krókur á móti bragði var gefið út árið 1984 á Sauðárkróki og flutti fréttir á meðan prentaraverkfalli stóð, sama ár, og var gefið út á meðan verkfallið varði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður var Hávar Sigurjónsson.

Bæjarfréttir

Þetta er grín-fréttablað. Engin dagsetning. Undirritað Simbi. Samtíðarmenn í Skuggsjá.
Á forsíðu er m.a teiknuð mynd af manni ásamt orðunum Pax vobiscum (Friður sé með yður).
Simbi gæti mögulega verið Sigmundur Jónsson (1927-2011) sem skrifaði undir nafninu Simbi.