Friðrik (Árni) Kristjánsson (1922-2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðrik (Árni) Kristjánsson (1922-2009)

Parallel form(s) of name

  • Friðrik

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Friðrik (Árni) Kristjánsson

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1922-2009

History

Friðrik var fæddur árið 1922 í Stapafelli í Arnarfirði. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson og Guðný Guðmundsdóttir. Fósturforeldrar Friðriks voru Bjarni Árnason og Kristjana Th. Ólafsdóttir. - Friðrik lærði vélstjórn og var vélstjóri á ýmsum skipum, síðar verksmiðjustjóri í fiskimjölsverksmiðjunni á Bíldudal. Hann vann einnig við viðgerðarþjónustu fyrir hraðfrystihús Suðurfjarðarhrepps.
Fjölskyldan flutti til Tálknafjarðar, en þar hóf Friðrik störf við Vélsmiðju Tálknafjarðar, síðar fór hann aftur á sjó.
Friðrik sat í stjórnum ýmissa fyrirtækja, m.a. Hafnarstjórn Bíldudals, Hafnar og Sparisjóðs Arnfirðinga ofl. Hann var í sóknarnefndum og kirkjukórum bæði í Bíldudalskirkju og þar um kring.
Friðrik hafði yndi af tónlist og var góður söngmaður.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

issar

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

29.10.2019 - frumskráning í Atom - G.B.K.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places