Málaflokkur B - Gaman og alvara 2. bók

Open original Stafræn gögn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00102-B

Titill

Gaman og alvara 2. bók

Dagsetning(ar)

  • 1917-1918 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Innbundin bók með kápu. 8cm x 22cm. Handskrifað pappírshandrit. 170 handskrifaðar síður. Margar hendur.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(08.07.1892-31.12.1980)

Lífshlaup og æviatriði

Stefán Jónsson var fæddur í Skagafjarðarsýslu þann 8. júlí 1892. Hann var bóndi á Höskuldsstöðum í Akrahreppi. Hann lést þann 31. desember 1980.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Í fyrir bók stendur: Í þessu blaði stendur; "Gaman og Alvara kemur út á hálfsmánaðar fresti um 6. blöð í senn. Blaðið flytur sögur, kver, stöku, ritgerðir, skrítlur, spurningar og svör, vísuparta og botna o.m.m. fl. sem allt er vandað bæði að efni og búningi. Ekkert blað á landinu fjallar um eins mörg málefni og þetta blað þrátt fyrir hina mörgu erfiðleika sem það á við að stríða áður en það getur komið fyrir almenningssjónir. Undir þetta skrifar "ritstjóri".

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

ttps://creativecommons.org/licenses/by-nc/4.0/

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Ritið var ljósmyndað 16.08.2016 af Rökkva Sigurlaugssyni. Liður í verkefni sem styrkt var af Þjóðskjalasafni Íslands. Með því að smella mús á mynd má skoða stafræna útgáfu af blaðinu í heild sinni.

Annað auðkenni

Gamalt skráningarnúmer

HSk 614 4to

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

20.12.2016 frumskráning AtoM, SFA. 13.02.2017 viðbætur + stafrænt afrit, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir