Gilsbakki

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Gilsbakki

Equivalent terms

Gilsbakki

Tengd hugtök

Gilsbakki

12 Lýsing á skjalasafni results for Gilsbakki

12 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sigurlaug Jónsdóttir og Gunnar Helgason: ljósmyndasafn

  • IS HSk IS-HSk N00493
  • Safn
  • 1920-1980

Ljósmyndasafn úr eigu Sigurlaugar Jónsdóttur og Gunnars Helgasonar. Í safninu eru 20 litmyndir, í því eru auk þess þrjár filmur og 9 svart hvítar ljósmyndir. Flestar ljósmyndirnar eru teknar í 75 ára afmæli Jóns Nikodemussonar þann 7. apríl 1980. Einnig eru nokkrar myndir sem teknar eru á Tyrfingsstöðum og Gilsbakka á Kjálka. Allar litmyndirnar eru merktar á bakhliðinni en minna er um það með pappírskópíurnar.

Sigurlaug Jónsdóttir (1929-2008)

Skrá yfir gefna muni

Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Munir ekki keyptir

Listinn er handskrifaður á pappírsörk í A5 stærð.
Yfirskrift hans er "munir ekki keyptir nú en fást ef ti lvil-ef nóg er boðið."
Listaðir eru upp munir á Gilsbakka og Stekkjarflötum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -