Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir (1918-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir (1918-2002)

Parallel form(s) of name

  • Bergþóra Valdimarsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Lóa

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.08.1918-30.05.2002

History

Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir, oftast kölluð Lóa, fæddist á Akureyri 10. ágúst 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Frímannsdóttir frá Hvammkoti í Húnavatnssýslu og Valdimar Jónsson frá Harastaðakoti í Vindheimahreppi. Þau eignuðust saman fjögur börn, Bergþóru (Lóu), sem hér er kvödd, Skarphéðin, f. 1916, lést ungur, Huldu, f. 1920, lést ung, og Jakobínu, sem búsett er á Sauðárkróki. Valdimar hafði áður eignast fjögur börn; Unu, Öldu, Valdimar og Valdimar yngri. Jakobína er ein eftirlifandi þeirra systkina.
Lóa var aðeins 4 ára þegar móðir hennar lést. Eftir lát móður sinnar dvaldist hún í tvö ár hjá móðurforeldrum sínum, Hallveigu Ósk Gísladóttur og Frímanni Guðjónssyni, að Skálavík í Húnavatnssýslu, en þá tóku Haraldur Frímannsson, móðurbróðir hennar, og Valgerður Ólafsdóttur, frá Fossá í Kjós, unnusta hans, Lóu í fóstur. Þau voru þá barnlaus en eignuðust síðar þrjú börn; Ásbjörgu, f. 1926, d. 1961, Matthías, f. 1929, d. 1990, og óskírðan dreng er lést á fyrsta aldursári. Frá 7 ára aldri ólst Lóa upp á Njálsgötu 32b í Reykjavík. Að loknu hefðbundnu barnaskólanámi var hún í vistum í Reykjavík og vann á sjúkrahúsinu Hvítabandinu í nokkur ár. Árið 1940 hóf Lóa búskap með unnusta sínum, Ágústi Guðjónssyni, f. 30. september 1905, d. 23. desember 1993, frá Furufirði, en áður hafði Bergþóra eignast soninn Garðar Val Halldórsson. Hann er kvæntur Huldu Magnúsdóttur. Þau eiga þrjár dætur, Bergþóru Ásu, Sigurlaugu Guðrúnu og Halldóru og sjö barnabörn. Ágúst og Lóa áttu saman tvö börn og tvö fósturbörn: 1) Grétu, maki Grétar Jón Magnússon. Þau eiga þrjú börn: Ágúst, Rósu Maggý og Magnús, og fimm barnabörn. 2) Guðjón, kvæntur Sigrúnu Öldu Michaelsdóttur. Þeirra börn eru Guðrún Ragna, Ágúst og Halldór. Barnabörnin eru átta. 3) Valgerður Morthens, gift Stefáni Halldórssyni. Börn þeirra eru Bergþór og Daggrós. 4) Hinrik Morthens, kvæntur Elínu Vigfúsdóttur. Þau eiga tvo syni, Vigfús og Orra, og tvö barnabörn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Una Stefanía Valdimarsdóttir (1903-1973) (2. ágúst 1903 - 21. mars 1973)

Identifier of related entity

S01579

Category of relationship

family

Type of relationship

Una Stefanía Valdimarsdóttir (1903-1973)

is the sibling of

Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir (1918-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jakobína Ragnhildur Valdimarsdóttir (1921-) (02.08.1921-)

Identifier of related entity

S00685

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Ragnhildur Valdimarsdóttir (1921-)

is the sibling of

Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir (1918-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Alda Valdimarsdóttir (1911-1970) (01.07.1911-02.02.1970)

Identifier of related entity

S01581

Category of relationship

family

Type of relationship

Alda Valdimarsdóttir (1911-1970)

is the sibling of

Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir (1918-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01580

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

15.09.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places