Grindavík

Elements area

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin og meðal stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækin eru Þorbjörn, Vísir og Stakkavík. Í auðlinda- og menningarhúsinu Kvikunni eru sýningarnar Saltfisksetur, saga saltfiskvinnslu á Íslandi, og Jarðorka, sýning um jarðhita, eldvirkni og jarðskjálfta. Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt Landnámu var Grindavík numin af þeim Molda-Gnúpi Hrólfssyni sem settist að í Grindavík og Þóri haustmyrkri Vígbjóðssyni sem nam Selvog og Krýsuvík, stuttu fyrir árið 934.

Source note(s)

  • https://is.wikipedia.org/wiki/Grindav%C3%ADk

Display note(s)

    Hierarchical terms

    Grindavík

      Equivalent terms

      Grindavík

        Associated terms

        Grindavík

          9 Archival descriptions results for Grindavík

          9 results directly related Exclude narrower terms
          BS604
          IS HSk N00028-D-A-BS604 · Item · 1935
          Part of Bruno Schweizer: Skjalasafn

          Drengur með bíl. Líklega Gunnar Þór Þorsteinsson (1930-1974) - sonur Sigríðar Gunnarsdóttur. Myndin er tekin í Grindavík

          Bruno Scweizer (1897-1958)
          BS605
          IS HSk N00028-D-A-BS605 · Item · 1935
          Part of Bruno Schweizer: Skjalasafn

          Guðsteinn Einarsson hreppstjóri og formaður í Grindavík - síðar forstjóri Hraðfrystihúss Grindavíkur.

          Bruno Scweizer (1897-1958)
          BS606
          IS HSk N00028-D-A-BS606 · Item · 1935
          Part of Bruno Schweizer: Skjalasafn

          Guðsteinn Einarsson hreppstjóri og formaður í Grindavík.

          Bruno Scweizer (1897-1958)
          BS607
          IS HSk N00028-D-A-BS607 · Item · 1935
          Part of Bruno Schweizer: Skjalasafn

          Báturinn Geir GK 135 í Grindavík. Báturinn mun nú vera í eigu Þjóðminjasafns.

          Bruno Scweizer (1897-1958)