Grunnskóli Akrahrepps

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Grunnskóli Akrahrepps

Parallel form(s) of name

  • Akraskóli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1949-2006

History

Skólinn hét Grunnskóli Akrahrepps en gekk oft undir nafninu Akraskóli. Framan byggði skólahald í Akrahreppi á farkennslu eins og víða annars staðar. Kennaraskipti voru tíð og kennt á ýmsum bæjum. Um 1930 virðist koma meiri festa á skólahald í hreppnum. Líklega má rekja það til þess að árið 1927 var Gísli Gottskálksson ráðinn til kennslu í hreppnum og nokkrum árum síðar, eða 1934, var einnig Rögnvaldur Jónsson ráðinn sem kennari. Nú var kennslustöðum fækkað og m.a. var farið að kenna í þinghúsi hreppsins að Stóru-Ökrum. Á árunum 1949 til 1954 fór öll kennslan fram í þinghúsinu og tekinn upp skólaakstur. Aksturinn gekk ekki sem skyldi og því voru fyrri kennsluhættir teknir upp árið 1954. Árið 1961 var tekin í notkun viðbygging við gamla þinghúsið sem hlaut nú nafnið Héðinsminni. Húsið var byggt í þeim tilgangi að vera félagsheimili en þetta sama haust var skólahald aftur tekið upp í þinghúsinu/félagsheimilinu. Vorið 1989 var aftur hafist handa við að byggja við Héðinsminni en þessari viðbyggingu var ætlað að vera skólahúsnæði. Lauk framkvæmdum við skólahúsnæðið haustið 1992.

Places

Héðinsminni, Ökrum í Akrahreppi.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

IS-HSk-S02944

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.02.2020 frumskráning í Atom, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Óbirt söguágrip um sögu Akraskóla (N00278-)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places