Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. janúar 1915 - 15. mars 2004

Saga

Guðjón Ingimundarson kennari fæddist á Svanshóli í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 12. janúar 1915. Foreldrar Guðjóns voru Ingimundur Jónsson og Ólöf Ingimundardóttir bændur á Svanshóli. Guðjón kvæntist 27.5. 1944 Ingibjörgu Kristjánsdóttur frá Nautabúi, f. 11.9. 1922, þau eignuðust sjö börn
,,Guðjón lauk prófi frá Héraðsskólanum í Reykholti 1934, íþróttakennaraprófi frá Laugarvatni 1937 og smíðakennaraprófi frá Handíðaskólanum í Reykjavík 1944. Hann stundaði nám í teiknikennaradeild seinni hluta vetrar 1948 og sótti ýmis endurmenntunarnámskeið varðandi sund-, handavinnu- og íþróttakennslu. Guðjón var kennari við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-1941. Hann flutti til Sauðárkróks 1941 og bjó þar til dauðadags. Guðjón var kennari við skólana á Sauðárkróki 1941-1974 og sundkennari á vornámskeiðum í Varmahlíð 1940-1956. Guðjón var forstjóri Sundlaugar Sauðárkróks og sundkennari 1957-1986. Hann hafði umsjón með Námsflokkum Sauðárkróks 1974-1979 og kenndi á ýmsum námskeiðum. Alla sína ævi tók Guðjón mikinn þátt í félagsmálum, m.a. var hann bæjarfulltrúi á Sauðárkróki fyrir Framsóknarflokkinn 1950-1974 og forseti bæjarstjórnar 1966-1970. Hann var formaður íþróttanefndar Sauðárkróks 1946-1978, í skólanefnd um árabil og formaður hennar 1974-1978, í fræðsluráði Norðurlands vestra 1974-1978, í stjórn Fiskivers Sauðárkróks hf. frá stofnun 1957 og Skagfirðings hf. frá 1959 þar til þau félög hættu störfum. Guðjón sat í stjórn Framsóknarfélags Sauðárkróks um langt árabil, var endurskoðandi Kaupfélags Skagfirðinga til fjölda ára, í stjórn Menningarsjóðs KS í mörg ár og formaður fræðuslunefndar þess um skeið. Íþrótta- og ungmennafélagsmál áttu hug hans allan og beitti hann sér mjög fyrir uppbyggingu íþróttamannvirkja og skóla á Sauðárkróki. Hann var í stjórn Ungmennasambands Skagafjarðar 1942-1973 og þar af formaður í 29 ár. Formaður Ungmennafélagsins Tindastóls í fimm ár og í stjórn alls níu ár. Hann var varaformaður Ungmennafélags Íslands 1965-1983 og í sambandsráði Íþróttasambands Íslands um árabil. Guðjón hlaut riddarakross fálkaorðunnar fyrir störf að félagsmálum 1984. Hann var heiðursfélagi Sundfélagsins Grettis á Ströndum, Ungmennasambands Skagafjarðar, Ungmennafélagsins Tindastóls, Íþróttasambands Íslands, Ungmennafélags Íslands og Rotaryklúbbs Sauðárkróks."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skagfirðingur H/F (1959 - 1963)

Identifier of related entity

S03742

Flokkur tengsla

hierarchical

Dagsetning tengsla

1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgir Guðjónsson (1948-) (21.05.1948-)

Identifier of related entity

S00241

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Birgir Guðjónsson (1948-)

is the child of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir (1960- (14. okt. 1960-)

Identifier of related entity

S02244

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir (1960-

is the child of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur K. Guðjónsson (1958- (25. feb. 1958-)

Identifier of related entity

S03094

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingimundur K. Guðjónsson (1958-

is the child of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Guðjónsson (1960- (14. okt. 1960-)

Identifier of related entity

S03095

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Guðjónsson (1960-

is the child of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svanborg Guðjónsdóttir (1950- (20. jan. 1950)

Identifier of related entity

S03135

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Svanborg Guðjónsdóttir (1950-

is the child of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Ingimundarson (1911-2000) (30. mars 1911 - 22. júlí 2000)

Identifier of related entity

S02959

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingimundur Ingimundarson (1911-2000)

is the sibling of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) (11.09.1922-02.01.2010)

Identifier of related entity

S02285

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010)

is the spouse of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Grímsson (1889-1969) (11. ágúst 1889 - 25. apríl 1969)

Identifier of related entity

S03089

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingimundur Grímsson (1889-1969)

is the cousin of

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00240

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

18.11 2015 frumskráning í AtoM. SFA
Lagfært 08.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC