Guðmundur Friðfinnsson (1905-2004)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Friðfinnsson (1905-2004)

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Liljendal Friðfinnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1905 - 4. des. 2004

History

Guðmundur fæddist á Egilsá, sonur hjónanna Friðfinns Jóhannssonar og Kristínar Guðmundsdóttur. Guðmundur stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og búfræði á Hólum í Hjaltadal. Hann bjó alla sína tíð á Egilsá og stundaði ritstörf meðfram búskap. Alls komu út sextán bækur eftir hann, auk fjölda greina í blöð og tímarit. Guðmundur var mikill áhugamaður um skógrækt og var einn af stofnendum Norðurlandsskóga. Eiginkona hans var Anna Sigurbjörg Gunnarsdóttir frá Keflavík, þau eignuðust þrjár dætur.

Places

Skagafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Anna Sigurbjörg Gunnarsdóttir (1904-1982) (1. apríl 1904 - 20. maí 1982)

Identifier of related entity

S00425

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurbjörg Gunnarsdóttir (1904-1982)

is the spouse of

Guðmundur Friðfinnsson (1905-2004)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02435

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

19.03.2018, frumskráning í AtoM - GBK
Lagfært 03.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places