Guðmundur Jónsson (1877-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Jónsson (1877-1959)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1877 - 2. apríl 1959

History

Guðmundur Jónsson fæddist að Vestara-Hóli í Flókadal 17. júní 1877, sonur Jóns Ólafssonar b. á Vestara-Hóli og k.h. Soffíu Björnsdóttur. Guðmundur var bóndi og skipstjóri. Hann kvæntist Guðrúnu Magnúsdóttur (1880-1956) árið 1900. Þau hófu búskap í Haganesi í Fljótum, fluttu síðar í Neðra-Haganes og bjuggu þar 1905-1918. Síðan fluttu þau að Syðsta-Mói. Þau voru ætíð kennd við þann bæ. Þau fluttu til Siglufjarðar árið 1932 og áttu heima þar seinustu árin. Guðmundur var smiður, bæði á tré og járn og vann að mestu við smíðar, þegar hann var ekki á sjó. Hann vann mörg ár hjá Síldarverksmiðju ríkisins við margs konar störf eftir að þau hjón fluttu til Siglufjarðar. Einnig vann hann við bátasmíði.
Guðmundur og Guðrún eignuðust níu börn og tvær fósturdætur.

Places

Vestari-Hóll, Flókadalur, Haganes, Neðra-Haganes, Syðsti-Mór, Fljót, Siglufjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Stefanía Frímannsdóttir (1920-1993) (23. nóv. 1920 - 27. mars 1993)

Identifier of related entity

S01482

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Frímannsdóttir (1920-1993)

is the child of

Guðmundur Jónsson (1877-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Stefanía var fósturdóttir Guðmundar.

Related entity

Guðrún Magnúsdóttir (1880-1956) (14. sept. 1880 - 11. júní 1956)

Identifier of related entity

S01492

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Magnúsdóttir (1880-1956)

is the spouse of

Guðmundur Jónsson (1877-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01493

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

08.09.2016, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 31.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, þáttur um Guðmund Jónsson og Guðrúnu Magnúsdóttur.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects