Item 31 - Stefán Hannesson

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-31

Title

Stefán Hannesson

Date(s)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf. Teikning og fundargerð.

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(22. feb. 1874 - 1. okt. 1931)

Biographical history

Foreldrar: Hannes Gottskálksson og Rebekka Stefánsdóttir frá Kaldrana við Skagaströnd. Foreldrar Stefáns bjuggu ekki saman fyrstu ár hans og kvæntust ekki fyrr en hann var orðinn fimm ára gamall. Móðir hans lést þegar hann var ellefu ára og fór Stefán þá til vandalausra, var lengst af á Steinsstöðum í Tungusveit, en árið 1896 fór hann sem vinnumaður að Utanverðunesi í Hegranesi og var þar til 1903. Þá kvæntist hann og fór að búa í Ketu. Bjó þar aðeins eitt ár en fór í húsmennsku að Eyhildarholti. Árið 1906 flutti hann til Sauðárkróks og bjó þar til dauðadags. Þegar sýsluhesthúsið var reist á Sauðárkróki tók hann við umsjón þess og gegndi því starfi upp frá því.
Maki 1: Sigurlaug Jóhannsdóttir, þau eignuðust eina dóttur. Sigurlaug lést árið 1918.
Maki 2: Guðrún Stefánsdóttir, þau eignuðust ekki börn saman en fyrir átti Guðrún þrjú börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Teikning og umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús við Suðurgötu 22. Fékk síðar nafnið Vindheimar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

30.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area