Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.04.1890-12.07.1957

Saga

Fædd á Orrastöðum á Ásum, Torfalækjarhreppi. Faðir: Hinrik Magnússon (1851-1928) bóndi á Orrastöðum, Tindum og Hofi á Skagaströnd. Móðir: Solveig Eysteinsdóttir (1862-1913).
Var við nám á Kvennaslólanum á Blönduósi 1907.
Ljósmyndanám: Nemi hjá Hallgrími Einarssyni á Akureyri 1911-1912. Framhaldsnám í Kaupmannahöfn.
Störf: Ljósmyndari á Sauðárkróki, líklega um 1913. Rak ljósmyndastofu á Strandgötu 15 á Akureyri 1917-1920. Rak svo ljósmyndastofu í Gránufélagsgötu 21 á Akureyri frá um 1923-1957.
Maki: Lauritz Emanuel Funch Rasmussen (1880-1937).
Plötu- og filmusafn varðveitt í Minjasafninu á Akureyri.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00369

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

11.12.2015 frumskráning í AtoM SFA.
12.09.2024 viðbætur í æviskrá, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Bls 194 í ljósmyndarabók Ingu Láru.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir