Gunnar Einarsson (1901-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Einarsson (1901-1959)

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Einarsson

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Gunnar í Bergskála

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1901 - 30. apríl 1959

History

Sonur Einars Jónssonar og Rósu Gísladóttur frá Varmalandi. Gunnar lauk prófi frá Húsabakkaskóla vorið 1919. Bóndi í Steinholti í Staðarhreppi 1921-1922, á Bergskála 1938-1959. Aðalævistarf Gunnars var barnakennsla. Hann kenndi börnum í Staðarhreppi 1920-1924. Stundaði unglinga- og heimiliskennslu 1922-1930 og síðan barnakennari í Skefilsstaðahreppi 1930-1958. Annað aðalstarf Gunnars um ævina var veiðiskapur á landi og sjó. Hann stundaði skotveiðar frá unga aldri og eftir að hann fluttist á Skaga var refaskytta í Skefilsstaðahreppi meðan heilsa leyfði, eða fram til 1958. Hann hafði þá stundað grenjavinnslu frá árinu 1919. Rjúpnaveiðar stundaði hann einnig. Árið 1957 hafði Gunnar unnið 1800 tófur og 300 minka, enda hlaut hann heiðursskjal frá Búnaðarfélagi Íslands fyrir vikið. Gunnar var fljúgandi hagmæltur og var oft fenginn til að skemmta á samkomum.
Maki 1: Hildur Jóhannesdóttir ljósmóðir, þau eignuðust sjö börn, aðeins þrjú þeirra komust á legg. Fyrir átti Hildur eina dóttur. Gunnar og Hildur skildu árið 1931.
Maki 2: Halldóra Sigurbjörg Traustadóttir Reykdal, þau eignuðust sex börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Álfdís Ragna Gunnarsdóttir (1926-1997) (1926-1997)

Identifier of related entity

S00119

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfdís Ragna Gunnarsdóttir (1926-1997)

is the child of

Gunnar Einarsson (1901-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sólveig Einarsdóttir (1904-1957) (11.08.1904-09.09.1957)

Identifier of related entity

S00992

Category of relationship

family

Type of relationship

Sólveig Einarsdóttir (1904-1957)

is the sibling of

Gunnar Einarsson (1901-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldóra Reykdal (1916-1998) (5. nóv. 1916 - 19. júlí 1998)

Identifier of related entity

S02072

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Reykdal (1916-1998)

is the spouse of

Gunnar Einarsson (1901-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hildur Jóhannesdóttir (1894-1941) (10.09.1894-05.07.1941)

Identifier of related entity

S03218

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Jóhannesdóttir (1894-1941)

is the spouse of

Gunnar Einarsson (1901-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02005

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

29.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 09.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII, bls. 66.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects