Fonds N00161 - Hannes Pétursson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00161

Title

Hannes Pétursson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1980 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

EIn lítil askja, ein örk með tveimur vélrituðum síðum.

Context area

Name of creator

(14.12.1931-)

Biographical history

Hannes Pálmi Pétursson fæddist 14. desember 1931 á Sauðárkróki. Hann ólst upp á Sauðárkróki hjá foreldrum sínum, Pétri Hannessyni (1893-1960) og Sigríði Sigtryggsdóttur (1894-1979). Hann var stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1952. Í kjölfarið stundaði hann nám í germönskum fræðum við háskólana í Köln og Heidelberg.
Hann útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 1959, Cand. mag. í íslenskum fræðum. Hans fyrsta bók kom út árið 1955, en hún nefnist Kvæðabók. Hann hefur gefið út fjölda bók, ljóð, ferðasögur, frásöguþættir og ævisögu Steingríms Thorsteinssonar. Árið 2011 kom út endurminningabók hans, Jarðlag í tímanum.
Hannes hefur sinnt ritstörfum eingöngu frá árinu 1976. Hann er búsettur á Álftanesi ásamt konu sinni Ingibjörgu Hauksdóttur (1939-).

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Hannes Pétursson skrifar hér stutta grein um sýsluna Húnaþing sem hann vill kalla Húnavatnsþing.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

15.5.2017 frumskráning í atom ES

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places