Hartmann Magnússon (1888-1980)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1888 - 23. nóv. 1980

History

Sonur Magnúsar Gunnlaugssonar og Guðrúnar Bergsdóttur, alinn upp hjá þeim á Ytri-Hofdölum. Kvæntist Gunnlaugu Pálsdóttur (1888-1968), hún veiktist illa eftir barnsburð 1913 og fluttu þau þá í Kolkuós þar sem þau dvöldust í þrjú ár hjá Hartmanni Ásgrímssyni og Kristínu Símonardóttur. Þaðan fluttust þau að Hólum í Hjaltadal þar sem Hartmann hafði umsjón með öllum flutningum fyrir búið frá Sauðárkróki, Kolkuósi og Hofsósi. Allir flutningar fóru þá fram á hestum, ýmist á klakk, sleða eða kerrum. Mun sá starfi hafa verið bæði erfiður og oft æði slarksamur í erfiðri vetrarfærð. Árið 1921 byggðu þau hjón upp nýbýlið Melstað í Óslandshlíð þar sem þau bjuggu til 1946 er þau fluttu til sonar síns og tengdadóttur í Brekkukoti. Hartmann átti alltaf smiðju og hefilbekk, smíðaði mikið og gerði við amboð ýmiss konar, bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Hartmann og Gunnlaug eignuðust sex börn ásamt því að ala upp bróðurson Gunnlaugar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Bergsdóttir (1867-1956) (14. okt. 1867 - 29. feb. 1956)

Identifier of related entity

S02918

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Bergsdóttir (1867-1956)

is the parent of

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Gunnlaugsson (1845-1912)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Gunnlaugsson (1845-1912)

is the parent of

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Hofdal Hartmannsson (1910-1985) (9. apríl 1910 - 18. jan. 1985)

Identifier of related entity

S01951

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Hofdal Hartmannsson (1910-1985)

is the child of

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásta Pálína Hartmannsdóttir (1911-1981) (10. ágúst 1911 - 25. ágúst 1981)

Identifier of related entity

S01954

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Pálína Hartmannsdóttir (1911-1981)

is the child of

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásta Ólöf Magnúsdóttir (1887-1962) (14.01.1887-25.02.1962)

Identifier of related entity

S00401

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Ólöf Magnúsdóttir (1887-1962)

is the sibling of

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergur Magnússon (1896-1987) (13. okt. 1896 - 13. apríl 1987)

Identifier of related entity

S02645

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergur Magnússon (1896-1987)

is the sibling of

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingimar Ástvaldur Magnússon (1907-2004) (13. okt. 1907 - 24. júní 2004)

Identifier of related entity

S02057

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingimar Ástvaldur Magnússon (1907-2004)

is the sibling of

Hartmann Magnússon (1888-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01663

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 02.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.ævi. 1910-1950 VI, bls.125

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects