Eining Hcab 419 - Hcab 419

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00057-B-A-Hcab 419

Titill

Hcab 419

Dagsetning(ar)

  • 1915 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 pappírskópía skönnuð í jpeg, carbinet card

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(24.03.1862-15.02.1916)

Lífshlaup og æviatriði

Björn Pálsson fæddist á Kjarna, Arnarneshreppi, Eyjafirði árið 1862. Faðir hans var Páll Magnússon (1833-1874) hreppstjóri og söðlasmiður á Kjarna. Móðir hans var Hólmfríður Björnsdóttir (1835-1920), húsfreyja á Kjarna. Björn lærði vélfræði í Vesturheimi 1881-1885. Talið er að hann hafi lært ljósmyndun í Kaupmannahöfn um 1889 og stundað framhaldsnám m.a. í tinplötugerð 1893. Björn vann við ýmis verslunarstörf, kennarastörf og vélar. Rak ljósmyndastofu á Ísafirði 1891-1916. Rak útibú frá ljósmyndastofunni á Akureyri 1900-1901. Hafði jafnan starfsfólk til að sjá um rekstur stofunnar. Eiginkona hans var Kristín Snorradóttir (1868-1945), húsfreyja og eignuðust þau 13 börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Þórður G. Kristinsson bókhaldari K.G.- síðar Ísafirði- Dýrunn Jónsdóttir frá Ögmundarstöðum kona hans og Óskar Þórðarson sonur þeirra. Plata nr. 4917.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tímatákn ehf

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP/SFA

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

19.09.2016 frumskráning í atom sfa

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir