Heilbrigðismál

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Heilbrigðismál

Equivalent terms

Heilbrigðismál

Associated terms

Heilbrigðismál

78 Archival descriptions results for Heilbrigðismál

78 results directly related Exclude narrower terms

Ákvörðun heilbrigðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar ákvörðun nefndarinnar um að skipa húsráðaendum að bera ösku, sorp og önnur óhreindingi í sjó út, að viðlögðum sektum.
Skjalið er óhreint.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar læknisbústað á Hofsósi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur samhljóð afrit, gert með kalkipappír.
Varðar varnir gegn berklaveiki.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á afritinu, annars er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrgiðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Varðar rekstur sjúkrastofu á Hofsósi.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á afritinu, annars er ástand skjalsins gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit heilbrigðisnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar reikning sjúkrahússins á Sauðárkróki.
Með liggur annað pappírsskjal í folio stærð með athugasemdum varðandi reikninginn.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundargerð fundar um læknamiðstöð

Fundargerðin er vélrituð á 3 pappírsarkir í A4 stærð. Fundur um læknamiðstöð á Sauðárkróki. Auk nenfdarmanna sátu fundinn oddvitar í læknishéraðinu og sýslumaður.

Akrahreppur (1000-)

Grein um Sauðárkrók 1967

Grein send Degi á Akureyri þar sem Guðjón fjallar ítarlega um Sauðárkrók, bæjarstjórnina, kirkjuna, íbúana, heilbrigðismál, skólamál, verslun, félags- og skemmtanalíf og atvinnumál.

Héraðsfundabók Skagafjarðarprófastsdæmi

Fundargerðir Skagafjarðapresta um málefni kirkjunnar á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju, aflögn Sjávarborgar- og Fagraneskirkju. Barnafræðsla og hvernig henni skuli háttað. Bólusetning færist frá prestum til lækna á þessum tíma. Laun presta þessa tíma.

Skagafjarðarprófastsdæmi

Kostnaðaryfirlit Hofsóslæknishéraðs

Yfirlitið er handskrifað á pappírsörk í A3 stærð.
Það varðar "kostnað við sjúklingahald héraðslæknisins í Hofsóshéraði árið 1929."
Með liggur stutt fylgibréf frá Páli Sigurðssyni, ritað á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit fjármálanefndar

Handskrifuð pappírörk í A5 stærð.
Varðar styrkbeiðni frá Hjúkrunarfélag Norðurlands. Líklega er þar átt við Heilbrigðisfélag Norðurlands.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um sjúkratryggingar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar nefndarálit um sjúkratryggingar. Með liggur viðbót á litlum pappírsmiða. Með liggur einnig pappírsörk í folio stærð sem hefur verið brotin utan um pappírana.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Reglugerð um hreinsun hunda

Reglugerðin er vélrituð á 2 pappírsarkir í folio stærð.
Yfirskrift hennar er "Reglugjörð fyrir Skagafjarðarsýslu um hreinsum hunda af bandormum og varnir gegn sullaveiki"
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga vegna læknisbústaðar

Handskrifuð pappírörk í folio stærð.
Varðar þörf fyrir læknisbústað á Hofsósi. Undir skjalið rita níu menn sem virðast hafa komið saman og fundað um málið,
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)