Hekla, samband norðlenskra karlakóra (1934-)

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Hekla, samband norðlenskra karlakóra (1934-)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

08.10.1934

History

Hekla, samband norðlenskra karlakóra var stofnað þann 8. október 1934. Fulltrúar frá fjórum kórum mættu á stofnfundinn. Það voru fulltrúar frá Karlakór Geysi, Karlakór Þrym á Húsavík, Karlakór Reykdæla og Karlakór Mývetninga. Ingimundur Árnason fulltrúi karlakórs Geysis lagði fram uppkast að lögum fyrir sambandið sem hlaut nafnið Hekla. Nafn félagsins var valið til að minnast samnefnds kórs, en hann starfaði á Akureyri um aldamótin 1900. Magnúsar Einarssonar organisti og tónskáld stjórnaði kórnum.
„Félagið leitaðist við að efla og þroska karlakórssöng á sambandssvæðinu og stuðla að kynningu og félagshyggju kóranna“, eins og segir í texta um sambandið á heimasíðu Sambands íslenskra karlakóra.
Fyrsta söngmót sambandsins var haldið á Akureyri 23. júní 1935.
Fyrsta söngmót sambandsins var síðan haldið á Akureyri 23. júní 1935.

Places

Akureyri, Húsavík, Reykjadalur, Mývatn

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01324

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.07.2016, frumskráning í atom, gþó.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimasíða Sambands íslenskra karlakóra: http://www.sikk.is/page/saga-heklu (úr grein Jóns Þórarinssonar tónskálds: Upphaf karlakórasöngs á Íslandi).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places