Hjálmar Sveinsson (1913-2004)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjálmar Sveinsson (1913-2004)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1913 - 28. sept. 2004

History

Hjálmar var fæddur á Giljum í Vesturdal í Skagafirði. Foreldrar hans voru Sveinn Sigurðsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Bakkakoti. ,,Hjálmar var á ýmsum stöðum í Skagafirði eftir að foreldrar hans skildu. Skömmu eftir fermingu flutti hann til föður síns á Giljum í Vesturdal og hinn 17. júní 1944 flutti Hjálmar ásamt föður sínum í Syðra-Vatn í Efri-byggð í Skagafirði. Þar bjó Hjálmar til ársins 1979 er hann brá búi og flutti til Akureyrar. Á Akureyri var Hjálmar næturvörður hjá Slippstöðinni þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir." Hjálmar varð ekki mikillar skólagöngu aðnjótandi, en hann var bókhneigður og fróður maður og hafði góða þekkingu á sögu lands og þjóðar. Hann giftist Soffíu Sigurbjörgu Jóhannsdóttur; þau eignuðust sex börn.

Places

Skagafjörður, Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurjón Sveinsson (1908-2006) (13. júní 1908 - 21. apríl 2006)

Identifier of related entity

S02111

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Sveinsson (1908-2006)

is the sibling of

Hjálmar Sveinsson (1913-2004)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02554

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Final

Dates of creation, revision and deletion

28.06.2018, frumskráning í AtoM - GBK
Lagfært 11.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places