Safn N00197 - Hofshreppur: Skjalasafn

Gjörðabók hreppsnefndar, bæði nefndarfundir og almennir hreppsfundir. Fundargerðir eru einnig í s... Hreppsbók - fátækrasjóður Hreppsbók - fátækrasjóður Sveitarbók - m.a. skýrslur um útsvar, efnahagsreikningar, fundagerðir um niðurjöfnun, styrkir, sk...

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00197

Titill

Hofshreppur: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1807-1969 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

25 öskjur. ATH

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Gögn Hofshrepps í Skagafirði (hreppsnefndar) frá tímabilinu 1807 til 1969.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Haldið var í gömlu skráninguna. Lýsing með eldri skráningu hljóðar svo: "Í skjalasafninu eru gögn frá Hofshreppi áður en Hofsóshreppur var gerður að sérstökum hreppi. Flokkur A fundagerðabækur, þar eru gjörðabækur hreppsnefndar árin 1907-1935 og 1946-1948, fundagerðir eru einni í sveitabókum í flokki E. Fundagerðabækur hafnarnefndar eru í skjalasafni Hofsóshrepps O-11 tímabilið 1934-1954. Einnig er gjörðabók í flokki C, dagbók hreppsnefndar þar sem segir frá gjörðum frá degi til dags. Almennir hreppsfundir ná yfir árin 1935-1957. Hér eru einnig gjörðabækur sáttanefndar, skattanefndar, skólanefndar og sjúkrasjóðs. Í flokki B eru bréfabækur 1807-1852 og 1875-44. Í flokki D eru sjóðsbækur 1924-1935 og 1943-1947. Hrepps- og sveitabækur eru í flokki E. Hreppsbækur 1819-1864 og 1935 og 1943-1947. Hrepps- og sveitabækur eru í flokki E. Hreppsbækur 1819-1864 og sveitabækur 1909-1941. Í sveitabókunum eru m.a. skýrslur um útsvör, efnahagsreikningar, fundagerðir um niðurjööfnun gjalda, styrkir yfir þurftamenn, reikningar o.fl. Í skjalasafni Hofsóshrepps o-11 er sjóðsbók með árin 1946-1948. Í flokki F eru skattabækur árin 1936-1947. Skattskýrslur eru í flokki G árin 1921-1928. Í flokki I eru gögn varðandi búskap m.a. reikningar sjallskilasjóða Una- og Deildardals, forðagæslubækur o.fl. Reikningar eru í flokki H. Fátækrasjóður árin 1817-1859 og sveitasjóðsreikningar ásamt fylgiskjölum árin 1893-1948. Vantar árið 1917. Í flokki J eru gögn sjúkrasamlagsins, reikningabók 1928-1945 og viðskiptamannabók 1943-1945 ásamt skjölum og reikningum. Í flokki K eru ýmiss gögn frá árunum 1904-1931 m.a. skjöl varðandi sáttanefnd, bók yfir matvælaskömmtun o.fl. Mjörg gögn skarast í söfnunum sem upphaflega voru gamli Hofshreppur en það eru O-9 Hofshreppur fram til 1948, O-10 Hreppstjóri Hofshrepps fram til 1948, O-11 Hofsóshreppur árin 1948-1990, O-12 Hreppstjóri Hofsóshrepps árin 1948-1990, O-13 Hofshreppur árin 1948-1990 og O-14 Hofshreppur eftir 1990 við sameiningu Hofs-, Hofsós- og Fellshrepps. Flokkun skjalasafnsins lauk í apríl 2011."

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

13.02.2018 frumskráning í atom, SUP. Sett inn eldri skráning (O-9).

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir