Höskuldsstaðir í Akrahreppi

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Höskuldsstaðir í Akrahreppi

Equivalent terms

Höskuldsstaðir í Akrahreppi

Associated terms

Höskuldsstaðir í Akrahreppi

15 Archival descriptions results for Höskuldsstaðir í Akrahreppi

15 results directly related Exclude narrower terms

Fundagjörðabók II

Harðspjalda handskrifuð bók í nokkuð góðu ástand en eitthvað ryð inn við kjöl og blettóttar blaðsíður. Bókin segir frá fundagerðum og efnahag félagsins.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Minning - Greinar 1951 - 1960

Minning um:
Friðrik Hansen Sauðárkróki. Ræða við úför. 8/4 1952. skrifuð 4/4.
Jón Jónsson Höskuldstöðum. Tíminn. 14/5 1952 .
Gísli Stefánsson Mikley. Tíminn. 13/11 1953 .
Albert Kristjánsson Páfastöðum Tíminn. 5/3 1954.
Ingimar Jónsson Flugumýri. Tíminn. 15/12 1955.
Pálmi Hannesson rektor Reykjavík. Tíminn 29/11 1956 . 25/11 1956. Tvö eintök.
Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. Tíminn. 29/11 1957.
Jón Sigfússon, deildarstjóri Sauðárkróki. Tíminn. 22/9 1957. Tvö eintök, handskrifað og prentað.
Börn Jónasson Syðri - Brekkum. Tíminn . 10/5 1959.
Gísli Gottskálksson Sólheimagerði. Tíminn. 1/2 1960. Prentuð.
Valgerður Kristjánsdóttir Stekkjaflötum. Tíminn. 30/1 1960. Prentuð.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Stefán Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00114
  • Fonds
  • 1880-1980

Ýmis gögn úr fórum Stefáns Jónssonar frá Höskuldsstöðum, svo sem sagnaþætti eftir hann, uppskriftir upp úr handritum, handrit Stefáns að bókum og greinum, sveitablaðið Hjarandi og bréf.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Stefán Jónsson, Höskuldsstöðum

Viðtal við Stefán Jónsson, Höskuldsstöðum. Líklega tekið í kringum 1960-1970.
Rætt um æsku og uppvöxt Stefáns en hann var fæddur á Höskuldsstöðum þar sem foreldrar hans bjuggu. Stefán afabróðir Stefáns Jónssonar bjó þar einnig. Rætt um fræðimennsku Stefáns og fleira úr hans lífshlaupi. Einnig um umhverfi hans í Blönduhlíð, afréttinn þar og fleira. Stefán fer einnig með kvæði.

Sigurður Egilsson (1911-1975)