Item 2 - Skýrslubók fyrir hreppstjóra Akrahrepps 1930-1991

Identity area

Reference code

IS HSk N00003-B-A-2

Title

Skýrslubók fyrir hreppstjóra Akrahrepps 1930-1991

Date(s)

  • 1930 - 1991 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 bók, handskrifuð. 37 x 25 að stærð. Nokkrar rithendur.

Context area

Name of creator

(1000-)

Biographical history

Akrahreppur (áður kallaður Blönduhlíðarhreppur) er syðsti hreppur Skagafjarðarsýslu austan héraðsvatna. Greina má hreppinn í fjögur byggðarlög; Blönduhlíð, frá hreppamörkum við Viðvíkursveit um Kyrfisá að Bóluá; Norðurárdal frá Bóluá að Valagilsá; Kjálka frá Norðurá inn með Héraðsvötnum að Grjótárgili ; Austurdal frá Grjótárgili inn til öræfa; nokkur býli í Vallhólmi tilheyra einnig Akrahreppi. Akrahreppi þótt þau séu nú vestan Héraðsvatna, sem hafa breytt um farveg á þessum slóðum. Víðlend afréttarlönd tilheyra sveitarfélaginu, Silfrastaðaafrétt og Nýjabæjarafrétt.
Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og er ekkert þéttbýli í sveitarfélaginu. Grunnskóli hreppsins var á Stóru-Ökrum, í félagsheimilinu Héðinsminni, frá 1949 til 2006 en í kjölfar deilna milli foreldra og kennara var hann lagður niður og síðan hefur nemendum verið ekið í skóla í Varmahlíð. Fjórar kirkjur eru í Akrahreppi, á Flugumýri, Miklabæ, Silfrastöðum og Ábæ í Austurdal en Ábæjarsókn er nú öll í eyði. Lítils háttar jarðhiti er á nokkrum stöðum í Akrahreppi og var byggð sundlaug á Víðivöllum árið 1938, sem ekki er lengur í notkun. Nú hefur hitaveita verið lögð frá Varmahlíð um mestalla Blönduhlíð.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Skýrslubók fyrir hreppstjóra Akrahrepps 1930-1991. Ýmsar skrár og skýrslur, svo sem:
-Skýrsla um búnaðarástand í Akrahreppi

  • Skrá yfir verkfæra karlmenn 20-60 ára í Akrahreppi
    -Skýrsla um ábúendur jarðeigna í Akrahreppi

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Gnr: AKR BB-1

Generated finding aid

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Gamalt skráningarnúmer

AKR BB-1

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

GÞÓ frumskráði. 30.08.2016 innsetning í atom og viðbætur - sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related people and organizations

Related genres

Related places