Hróarsdalur í Hegranesi

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hróarsdalur í Hegranesi

Equivalent terms

Hróarsdalur í Hegranesi

Associated terms

Hróarsdalur í Hegranesi

10 Archival descriptions results for Hróarsdalur í Hegranesi

10 results directly related Exclude narrower terms

Beiðni um færslu hreppsvegar

Beiðnin er handskrifuð á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar færslu hreppsvegar milli Keldudals og Hróarsdals.
Á aðra örkina er ritað samþykki hreppsnefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Hvis 547

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976) bóndi á Selnesi, Skaga og systir hans Björg Steinunn Jónasdóttir (f. 1901) var í Hróarsdal til 1920.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Afh. 2023:031)

  • IS HSk N00481
  • Fonds
  • 1926 - 1960

Í safni þessu eru fjölmörg sendibréf og meðylgjandi umslög er bárust til Sigurbjargar og Magnúsar bróður hennar á þessu tímabili. Einnig eru sendibréf til Walters sem var í sveit hjá þeim Bréfin eru vel læsileg og í góðu ástandi. Í safni þessu liggja líka jólakort og myndir myndir og eru látnar halda sér hjá því sendibréfi vegna uppruna. Í series bókhaldi E, lá efst í safninu er óopnað umslag frá Kaupfélagi Skagfirðinga merkt Stefánía M Pétursdóttir, Garði Hegranesi, það er látið halda sér þannig.
Í series G-4 er handskrifað bréf með stimpilmerki. Bréfið sýnist vera skírnavottorð um skírn Jón fæddur 9.janúar, skírður 2.des.ár 1916.
Foreldrar, Björn Pálmason og Sigurbjörg Jónsdóttir.Ytri - Húsabakka. Dagsett, Glaumbæ 3.maí 1930.

Sigurbjörg Gunnarsdóttir (1888-1964)