Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 97 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Skrá yfir muni

Listinn er handskrifaður á 19 pappírsarkir í A5 stærð.
Munirnir eru númeraðir og listinn sundurliðaður eftir hvar þeir eru staðsettir í torfbænum.
Ryðskemmdir eftir hefti eru efst á blöðunum.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sýningarskrá

Sýningaskráin er ljósrituð á tvær pappirsarkir í A4 stærð, aðra hvíta og hina græna.
Fremst er uppdráttur af torfbænum í Glaumbæ og innan í lýsingar á hverju rými fyrir sig.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Gestabók 1952-1954

Gestabók í stærðinni 31 x 21,6 cm, innibundin.
Getabókin er löggilduð og stimpluð af sýslumanni.
Ástand bókarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Munir ekki keyptir

Listinn er handskrifaður á pappírsörk í A5 stærð.
Yfirskrift hans er "munir ekki keyptir nú en fást ef ti lvil-ef nóg er boðið."
Listaðir eru upp munir á Gilsbakka og Stekkjarflötum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Mynd 1

1 ljósmynd í stærðinni 15,4 x 11,2 cm.
Á myndinni má sjá kistu með beinum Miklabæjar-Sólveigar, áður en þau voru greftruð í Glaumbæjarkirkjugarði.
Aftan á myndina er ritað:
"Kista með beinum Miklabæjar-Sólveigar í Miklabæjarkirkju fyrripart júlí mánaðar 1937. Þau voru jarðsett af sr. Lárusi Arnórssyni í glaumbæ sunnudaginn 11. júlí 1937."
Ástand myndarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Cooperative Triparite Agreement

Samningurinn er 1 pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur samhljóða samningur á íslensku.
Hann kveður á um samvinnu milli Vesturfarasetursins á Hofsósi, Byggðasafns Skagfirðing aog The New Iceland Herritage Museum í Gimli.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Cooperative Tripate Agreement

Samningurinn er 1 pappírsörk í A4 stærð.
Hann kveður á um samstarf milli Byggðasafns Skagfirðinga, Vesturfarasetursins og Icelandic Assosiation of Utah Inc.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Niðurstöður 86 to 97 of 97