Print preview Close

Showing 2 results

Archival descriptions
Vestur-Íslendingar
Print preview Hierarchy View:

Vesturfarasetrið: skjalasafn

  • IS HSk N00514
  • Fonds
  • 1995

Í safninu eru 2 eintök (frumrit og ljósrit) af greinagerð sem Hjalti Pálsson vann um Vesturfarasetrið í Hamar í Noregi í tengslum við að slíkt safn yrði opnað í Skagafirði. Hjalti heimsótti safnið og vann greinagerðina út frá heimsókninni í safnið og kom með gögn frá þeim. Þar á meðal eru 2 einblöðungar á ensku frá vesturfarasetrinu (Norsk Utvandrermuseum) og forprentuð og innbundin ársskýrsla á ensku og 2 úttekt um starfsemi safnsins og sögu þess. Úr safninu var grisjað 1 ljósritað eintak af greinargerð Hjalta, sömuleiðis úttekt um starfsemi safnsins og sögu, 1 kynningarbæklingur og innbundna ársskýrslan.

Vesturfarasetrið (1995-)

Vesturfarasetrið

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Vesturfarasetursins.
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Lagfæringar og breytingar í tilefni af 20 ára afmæli Vesturfarasetursins og liðsinni Byggðasafnsins vegna þeirra.
Ástand skjalsins er gott.

Vesturfarasetrið (1995-)