Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Pétur Jónasson (1887-1977) Útfarir Ljósmyndir
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM1980

Útför í Sauðárkrókskirkjugarði. Þekkja má Pétur Jónasson fremri maðurinn vinstra megin við miðju.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1225

Frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Kistan tekin út um glugga að lokinnu húskveðju að Suðurgötu 10. Kristján C Magnússon t.h. í glugganum og Pétur Jónasson næst efstur í tröppunum. Lengst t.h. Sólberg Steindórsson, Birkihlíð. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)