Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 256 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir Ljósmyndir
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

256 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM1822

Lautarferð. Sigrún M. Jónsdóttir í rauðri peysu (í miðið) og Guðjón Ingimundarson lengst t.h. Tilg. Jón faðir Sigrúnar með hattinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1028

Þórður Sighvatsson t.v og Guðjón Sigurðsson t.h. K 270.
Myndin er dökk og því fremur óskýr.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1467

F. v. Sigríður Ólafsdóttir, Páll Biering og Fríður Ólafsdóttir á tindi Molduxa (sjá mynd 1459).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1048

Lautarferð. F.v. Páll Biering (með mjólkurflöskuna), Hilmar Biering, Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) og Helga Pálsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1044

Páll Biering á túni austan Skagfirðingabrautar. Fjær t.h. er sundlaugin í byggingu og gripahúsin vestan Flæðanna (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1170

F.v. Sara Sigurðardóttir, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý). Hin börnin óþekkt. Konan t.h. er Hildur Margrét Pétursdóttir (ca.1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1212

Frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Ludvig C. Magnússon (sonur hennar) (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1206

Fjölskyldumynd frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. F.v. Ludvig C. Magnússon, Lára I. Magnúsdóttir og Kristján C Magnússon.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1268

Mynd tekin á íþróttavellinum (malarvellinum) Aftasta röð f.v. óþekktur, Jón Magnússon, Árni M Jónsson og Marteinn Friðriksson. Næst aftast f.v. Magnús Sigurjónsson, Magnús Jónsson og Guttormur Óskarsson. Næst fremstir f.v. Sigurður P Jónsson, Sveinn Guðmundsson og Ingimar Bogason. Fremstur er Friðrik Júlíusson (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1461

Helga Pálsdóttir heldur á Páli Biering. Stúlkan t.v. óþekkt og t.h. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1451

Tilg. F.v. séra Helgi Konráðsson, Margrét Pétursdóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir og Ólína Björnsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1470

Sams konar mynd og nr 1459 og 1467. Sigríður, Páll og Fríður á toppi Molduxa (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1425

Fullorðna fólkið f.v. Pála Sveinsdóttir, (tilg.) Lára eða Anna Lovísa Magnúsd. Sigrún M. Jónsdóttir, (Hildur) Margrét Pétursdóttir, Kristján C. Magnússon og (tilg.) Magnús Guðmundsson. Börnin óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1450

F.v. Ludvig C. Magnússon, Margrét Pétursdóttir, Sigrún M. Jónsdóttir og Kristján C. Magnússon (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1670

Tilg. Páll Biering, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir og ónafngreint barn með kind á túni sunnan við Bárustíg. (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1937

Magnús Bjarnason (t.v.) og Jón Þ. Björnsson (t.h.) ásamt hópi barana sunnan við gamla barnaskólann (Aðalgata 2). (ca. um eða fyrir 1950)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 1 to 85 of 256