Showing 988 results

Archival descriptions
With digital objects Ljósmyndir
Print preview Hierarchy View:

KCM1018

Fólk á skíðum á Flæðunum, þar sem skíðagöngubraut hafði verið lögð (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1020

Rúta (K-270) fyrir framan Sauðárkróksbskarí. Guðjón Sigurðsson í miðið og Ólína Björnsdóttir t.h. Óþekktir t.v. Líklega verið að fara í ferðalag (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1028

Þórður Sighvatsson t.v og Guðjón Sigurðsson t.h. K 270.
Myndin er dökk og því fremur óskýr.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1032

Kindurnar hennar Lóu. Sennilega verið að reka á fjall. F.v. Fríður Ólafsdóttir, Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) og Páll Biering.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1033

Fríður Ólafsdóttir og Páll Biering fyrir sunnan og ofan Gönguskarðsá. Sér yfir að Tungu (ca. um1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1035

Kindurnar hennar Lóu. Sennilega verið að reka á fjall. F.v Páll Biering, Fríður Ólafsdóttir og Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa). (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1037

Sennilega verið í berjamó. Páll Biering efst í brekkunni t.v. þá Þórður Sighvats og Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) og bak við hana er Fríður Ólafsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1039

F.v. Sigrún Marta (Lóa) Páli Biering (tilg. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir) og Fríður Ólafsdóttir standa á brú yfir óþekkta á.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1042

Rekið á fjall í vestur með fram Gönguskarðsárgilinu. Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) fer á undan.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1043

Bill Kristjáns Sölvasonar. F.v. Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa), Kristján Sölvason, Páll Biering, Helga Pálsdóttir og Hildur Biering (f. 1949).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1044

Páll Biering á túni austan Skagfirðingabrautar. Fjær t.h. er sundlaugin í byggingu og gripahúsin vestan Flæðanna (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1047

Páll Biering er í miðjunni á myndinni. Hin börnin eru ónafngreind. Í garðinum við suðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1048

Lautarferð. F.v. Páll Biering (með mjólkurflöskuna), Hilmar Biering, Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) og Helga Pálsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1049

F.v. Páll Biering, Finnbogi Rögnvaldsson, Sigurður Jóhannsson (sýslumanns) og (Eyjólfur Jóhannsson sýslumanns).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1058

Suðurgata 10, krakkar í dúkkuleik. F.v. Ólína Rögnvaldsdóttir, óþekkt, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) og Páll Biering lengst t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1059

F.v. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) (f.1947), Hildur Biering (f.1949) og Páll Biering gæða sér á rabbabara.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1062

Rekið á fjall vestur í Sauðárhálsa. Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) t.v. og Fríður Ólafsdóttir t.h. og Páll Biering lengra t.v.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1064

Framan við Suðurgötu 10. F.v. Sigrún M. Jónsdóttir (hesturinn er Skjöldur frá Brennigerði), Páll Biering og Fríður Ólafsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1065

F.v. Margrét Stefánsdóttir, Kristján Guðmundsson og Guðmundur Jónsson (frá Teigi), starfsfólk á skrifstofu KS á efti hæð Gránu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1067

Byggingavörudeild KS við Aðalgötu. Á tröppunum t.v Björgvin Jónsson og Magnús Sigurjónsson, deildarstjóri t.h. (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1080

Jarðaför (húskveðja) Salome Pálmadóttur. Fremstu líkmenn. T.v. Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) og t.h. Svavar Þorvaldsson (Daddi). Daníel Glad aftastur t.h. Skátinn t.v. er Ástvaldur Guðmundsson. Konan t.h. á götunni er Guðbjörg Bjarman. Salóme dó 1957.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1083

Jarðaför Salome Pálmadóttur. Líkmenn: Fjær fremstur Þorvaldur Þorvaldsson, þá Jón Þ. Björnsson og aftastur er Sigurður Þórðarson Egg (sést ekki). Nær fremstur Svavar Þorvaldsson og aftastur Daníel Glad. Á eftir kistunni önnur frá vinstri Hulda Jónsdóttir og þorvaldur Guðmundsson við hlið hennar. Lengst t.h. Haraldur Júlíusson (með húfu)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1085

Jarðaför Salome Pálmadóttur. Líkmenn, t.v .fremstur Þorvaldur Þorvaldsson, þá Jón Þ. Björnsson og aftastur er Sigurður Þórðarson, Egg (sést ekki). T.h. fremstur Svavar Þorvaldsson, maðurinn í miðið óþekktur og aftastur Daníel Glad. Á eftir kistunni þorvaldur Guðmundsson og dætur hans tvær, Þær Guðbjörg og Ingibjörg (Búa t.h.). Þá Erla Gígja Þorvaldsdóttir t.v. og móðir hennar Hulda. Aftan við Erlu Gígju eru Kolbrún Svavarsdóttir og Hjalti Jósefsson. Svavar Guðmundsson ber t.h. við Erlu Gígju.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 1 to 85 of 988