Sýnir 74 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hestar With digital objects Ljósmyndir
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

KCM1586

Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) að eltast við hesta á túni sunnan við Bárustíg. Slæm mynd.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1064

Framan við Suðurgötu 10. F.v. Sigrún M. Jónsdóttir (hesturinn er Skjöldur frá Brennigerði), Páll Biering og Fríður Ólafsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1563

Hrossahópur á Flæðunum. Sýsluhesthúsið t.h. Síða Sveins Guðmundsonar er á miðri mynd (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)