Sýnir 141 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Fjölskyldualbúm I
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

140 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Árgangur 1929

Árgangur 1928 ásamt skólastjóra og kennar Barnaskólans á Sauðárkróki. Hugsanlega skólaferðalag. Aftasta röð frá vinstri; (Skráð Sigga Þórðar (Blöndal), Óþekkt, Þorvaldur Guðmundsson kennari, Jón Þorbjargarson Björnsson. Miðröð: Steinunn Aðalehieður Árnadóttir, Aage Michelsen, Magnús Bjarnason kennari og Alda Bjarnadóttir. Fremsta röð frá vinstri; Sigurður Margeirsson, Snorri Sigurðsson, Hjalti Jósafat Guðmundsson og skráning "Bjöggi Skafta". Einnig talið að Aage Michelssen sé á myndinni.

Eiríkur Jónsson

Halldór "Dóri skó" Stefán Halldór Halldórsson
Fæddur í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal, Eyj. 11. nóvember 1880
Skósmiður á Sauðárkróki 1930.

Tilgáta um
Jóhann Eiríkur Jónsson
Fæddur á Sauðárkróki 19. ágúst 1921
Látinn 20. mars 2004
Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóni og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar.

Við Svartahúsið

Svartahúsið við Aðalgötu 16b. óþekktar konur en við myndina stendur ábúendur í Svartahúsinu eru Guðmundur Sigvaldsson (verkamaður í norðurenda) og Valdimar (jónsi) sjómaður í suðurenda.

Mannamyndir

Þrír menn standa við hús á Sauðárkróki. Frá vinstri Kristján Jónsson "Kiddi bif", Sigurður Þorsteinsson og þriðji maður óþekktur.

Tindastóll

Handknattleikslið kvenna árið 1942, frá vinstri Kristín Stefánsdóttir, Guðrún Snæbjarnardóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Guðbjörg Þorvaldsdóttir er framan við hópinn, Sigrún Pétursdóttir, Anna Pála Guðmundsdóttir og Hanna Pétursdóttir..

Á stultum

Tilgáta um Aage Michelsen á stultum. Húsin fyrir aftan er hús "Ögmundar Söðlasmiðs" Þar sem nú stendur Mælifell. Aðalgata 15, 13 og 11.

Niðurstöður 86 to 141 of 141