Showing 56 results

Archival descriptions
Sauðárkrókur With digital objects Ljósmyndir frá 1880 til 1950
Print preview Hierarchy View:

GI 1023

  1. júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið á miðri mynd heitir ... en er oft nefnt Þýskaland og svo er Mikligarður oft nefndur Rússland.

GI 1024

  1. júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið myndinni heitir Mikligarður oft nefnt Rússland.

GI 1027

  1. júní 1944 á Sauðárkróki Tilg. Sauðárkr. Norðurbærinn. Sjá má Sauðána (en hún rann í gegnum bæinn)

GI 1034

Ottó Geir Þorvaldsson Fæddur á Sauðárkróki 18. febrúar 1922 Látinn 5. ágúst 2001 Bóndi í Víðimýrarseli og Viðvík í Skagafirði. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Viðvíkurhreppi.

GI 1039

Jóhann Eiríkur Jónsson Fæddur á Sauðárkróki 19. ágúst 1921 Látinn 20. mars 2004 Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr. - A-Hún. 1957. Bóni og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar.

GI 1044

Þetta mun vera Sigurður Sigurðsson (1917-1999) eldri frá Sleitustöðum - Þetta er tekið út á eyri á gamla vellinum - og Ungmennafélagið Hjalti var í Hjaltadalnum. (Heimildarmaður Jón Sigurðsson bróðir hans.

GI 1619

Efsta röð frá vinstri: Erna Flóventsdóttir - Jónas Þór Pálsson - María Haraldsdóttir - Marta S. Sigtryggsdóttir - Magnús Bjarnason - Þorvaldur Guðmundsson - Helgi Konráðsson - Jón Þorbjargarson Björnsson - Jón Tómasson - Sigtryggur Pálsson - Soffía Lárusdóttir - Sveinn Skaptason - Björgvin Björnsson. önnur röð frá vinstri: Björn L. Blöndal - Eiður Árnason - Erla Guðjónsdóttir - Geirlaugur Jónsson - Guðmundur Árnason - Guðmundur Friðvinsson - Hauður Haraldsdóttir - Haukur Ármannsson - Haukur Stefánsson - Inga S. Kristmundsdóttir. Þriðja röð frá vinstri: Kolbrún Svavarsdóttir - Lára Lárusdóttir - Lilja Jónsdóttir - Lúðvík A. Halldórsson - Sigmundur Pálsson - Sigríður Friðriksdóttir - Snæbjörg Snæbjarnardóttir - Stefanía Brynjólfsdóttir - Stefán Sigurður GUðmundsson - Stefán Þ. Thodórson. Fjórða röð: Steinn Sveinsson - Sverrir Sveinsson - Tómas Þ Sighvatsson - Unnur G Lárusdóttir - Valgarð A. Jónsson - Ingólfur Nikódemusson - Björn Björnsson - Guðjón Ingimundarson - Þórdís S. Friðriksdóttir - Bjarni Haraldsson - Bjarni P. Óskarsson - Bragi Þ. Jósafatsson - Einar Sigtryggsson. Fimmta röð: Erlendur Hansen - Gunnar G. Helgason - Hallgrímur Sigurðsson - Hjalti Guðmundsson - Jóhannes Hansen - Jóhannes Jósefsson - Jónatan Jónsson - Magnús H. Sigurðsson - Óskar Þ. Einarsson - Pétur Pálmason - Sigurberg Sigurbergsson - Stefán Þ. Sigurðsson og Sverrir Briem.

GI 1620

Efsta röð frá vinstri: Anna Jóna Guðmundsdóttir - Erna Flóvents - Hallfríður Guðmundsson - Jónas Þór Pálsson - Sigurjón Björnsson - Jón Þorbjargarson Björnsson - Helgi Konráðsson - Þorvaldur Guðmundsson - Árni Þorbjörnsson - María Haraldsdóttir - Marta Sigtryggsdóttir - Sigtryggur Pálsson - Sigfús Agnar Sveinsson. Önnur röð frá vinstri: Soffía Lárusdóttir - Sveinn I Skaptason - Áshildur Elfar - Björgvin Björnsson - Björn Blöndal - Eiríkur Haukur Stefánsson - Erla Guðjónsdóttir - Geirlaugur Jónsson - Þriðja röð Gísli G. Hafliðason - Guðmundur Friðvinsson - Guðmundur S. Árnason -Haukur Ármannsson - Hjörtur Guðmundsson - Inga Kristmundsdóttir - Kolbrún Svavarsdóttir - Lára Lárusdóttir. Fjórðar röð frá vinstri: Lilja Jónsdóttir - Lúðvík Halldórsson - Sigmundur Pálsson - Sigríður Friðriksdóttir - Árni Jóhannsson - Sigurlaug Guðmundsdóttir - Guðjón Ingimundarson - Hólmfríður Hemmert - Eyþór Stefánsson - Snæbjörg Snæbjarnardóttir - Stefanía Brynjólfsdóttir - Sveinn Sveinsson - Stefán Guðmundsson. Fimmta röð: Sverrir Sveinsson - Tómas Þ. Sigurðsson - Unnur Lárusdóttir - Valgarð Jónsson - Þórdís Friðriksdóttir - Aðalfríður Pálsdóttir - Ásgrímur Helgason - Elínborg Garðasdóttir "Bodda" Erla Gísladóttir Erna Ingólfsdóttir - Friðrik Guðmundsson - Gunnar H. Sveinsson - Gunnar B. Flóventsson - Sjötta röð: Guttormur Jónsson - Haraldur Magnússon - Herdís K. Jónsdóttir - Ingimunda Sigurðardóttir - Jóhanna Brynjólfsdóttir - Kári Jónsson - Ósk Sigurðardóttir - Pálmi Jónsson - Pétur Þórarinsson - Ragnheiður Árnadóttir - Sigurður R. Antonsson - Steinunn N. Bergsdóttir - Sigurpáll Óskarsson.

GI 1768

Á Sauðárkróki. Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir) - Sigríður Ögmundsdóttir og Anna Pála Guðmundsdóttir.

GI 1772

Á Sauðárkróki. Ólöf Snæbjarnardóttir - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Sigríður Ögmundsdóttir (1922-2000).

GI 1773

Á Sauðárkróki. F.v. Vagn Kristjánsson - Guðbjörg Þorvaldsdóttir - Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir) og Kristján Mikkelsen.

GI 1789

Tilg. Páll Hallgrímsson t.h. Stefanía - Hulda og Sigurbjörg. Sá sem er lengst til hægri er óþekktur.

GI 293

Mynd tekin af Nöfum syðstu göturnar eru Bárustígur og Öldustígur. Malarvöllurinn og litli völlurinn merktir fyrir knattspyrnu, frjálsar íþróttir og handbolta.