Sýnir 1052 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ljósmyndir frá 1880 til 1950
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1052 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

GI 800

Mynd tekin af Kaldal - merkt V. 1938. Guðjón Ingimundarson er í aftari röð lengst til hægri.

GI 813

Mögulega Sigrún Jónsdóttir, sem var í Íþróttaskólanum á Laugarvatni með Guðjóni.

GI 1799

Frá vinstri: Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) og Guðrún Bergsdóttir (frá Ytri-Hofdölum)

GI 1814

Sigurlaug Guðmundsdóttir. Lífsgleði njóttu svo lengi sem kostur er - stendur aftan á mynd.

GI 1823

Þórdís Loftsdóttir í Odda í Bjarnarfirði, kona Arngríms Ingimundarsonar (bróður Guðjóns Ingimundarsonar).

GI 1826

Gunnþórunn Sveinsdóttir. Fædd í Borgarey í Vallhólma í Skagafirði 2. febrúar 1885. Látin í Reykjavík 18. nóvember 1970. Vinnukona á Skíðastöðum í Hvammssókn í Skagafirði árið 1910. Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð í Skagafirði. Gistihúsrekandi og kaupkona á Sauðárkróki. Síðast búsett í Reykjavík.

GI 1830

Þuríður "Hulla" Kristjánsdóttir. Fædd á Krithóli á Neðribyggð í Skagafirði 9. janúar 1921. Látin í Reykjavík 28. apríl 1991. Var á Lýtingsstöðum í Mælifellssókn í Skagafirði 1930. Húsfreyja á Varmalæk á Neðribyggð í Skagafirði. Síðast búsettur í Reykjavík.

GI 1850

Systikynin frá Svanshóli í Bjarnafirði. Fríða - Ingimundur - Guðjón (1915-2004) - Sigríður - Arngrímur og Sína.

GI 1933

Katrín Sigurðardóttir (1930-1987) húsfreyja á Hólmavík. Myndin er tekin á Klúku í Bjarnarfirði, líklega milli 1947 og 1950.

GI 189

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) í "Svanahoppi" í Varmahliðarlaug árið 1940. Gamli lundurinn í baksýn.

GI 195

Sjötti Grettisbikar. Sunnudagur 8. júlí í Varmahlíð. Úrslit urðu þessi.Sá sem heldur á bikarnum er Gísli Indriði Felixson (1930-) synti á 8 mín og 07 sek. Vinstra megin á myndinni er Eiríkur Valdimarsson (1923-1985) synti á 9 mín. 20 sek. og til hægri Maron Pétursson (1919-2000) synti á 10 mín. Tilg. Miðjumaðurinn er Gísli Felixson (með bikarinn)

GI 862

T.v.: Jón Hjartar, Sigrún Jónsdóttir, Guðjón Ingimundarson og Páll Sigurðsson lengst t.h. Óvíst hvaða barn er á myndinni.

Niðurstöður 171 to 255 of 1052