Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hestur í Borgarfirði With digital objects Mappa 1
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

EEG0188

Lómur frá Árnanesi. Faðir Gulltoppur 630 Árnanesi og móðir Stjarna 2911 Árnanesi. Ljósrauður glófextur. Myndin tekin á Hesti 1970 er hann er 3ja vetra, þá ennþá graður. Geltur vegna smæðar. Varð gæðingur og seldur Stefáni Pálssyni bankastjóra.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0461

Hesti Borg. í ágúst 1965. Sara 3211 frá Hesti, ljósjörp, stjörnótt. (IS1959235589). Knapi, Einar E. Gíslason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0298

Myndin er tekin 1971 á hlaðinu á Hesti. Stella 3206 frá Múlakoti, Lundareykjadal, Borg. skolrauð. (IS1955236726). Matthías Daníelsson bóndi Múlakoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)