Sýnir 25 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kirkjur With digital objects 1938
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

BS2824

Bekkur úr Ábæjarkirkju í Skagafirði á hlaðinu í Bjarnastaðahlíð. Bekkurinn er nú í kór bænhúsins í Gröf á Höfðaströnd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2793

Víðimýri í Skagafirði - séð til austurs til bæjarhúsa og kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770h

Grafsteinn barns Sabinskys byggingameistara Hóladómkirkju í anddyri kirkjunnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2775

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Innviðir - milliþil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2799

Illugastaðakirkja. Kór og altari. Gömul altaristafla á vegg. Predikunarstóll frá 1683 t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794

Víðimýrarkirkja við upphaf endurgerðar 1936. Verið er að rífa torfið utan af kirkjunni - en það var þá orðið illa farið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2773

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Þil - kirkjubekkir.

Bruno Scweizer (1897-1958)