Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 653 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
With digital objects Mappa 6
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fey 3650

Innkaupafundur sem KS gekkst fyrir með danska fyrirtækinu Oceka NH og viðskiptavinum þess hér á landi. Fundurinn var haldinn í matsal sláturhússins vorið 1993. Lengst t.h. er Tryggvi Eymundsson starfsmaður við innflutning hjá KS. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 3652

Tilg. Leikhópurinn á Hvammstanga með óþekkt verk. Júlíus Guðni Antonsson t.h. hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 3662

Árið 1992 fengu 7 mjólkurbú sem lögðu inn mjólk hjá mjólkurstöðinni á Blönduósi viðurkenningu fyrir úrvalsmjólk. Búin voru Neðri-Harastaðir og Hlíð í Skagahreppi, Auðólfsstaðir, Austurhlíð, Blöndudalshólar og Steiná III í Bólstaðahíðarhreppi og Hvammur í Ásahreppi.

Feykir (1981-)

Fey 3665

Hvammstangi, leikskólinn Ásgarður, en Körfuknattleikssamband íslands og markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins gáfu körfuboltakörfur í alla leikskóla landsins árið 1994.

Feykir (1981-)

Fey 3673

Eitthvað um aða vera á Hólum í Hjaltadal, hugsanlega prestastefna eða Hólahátíð.

Feykir (1981-)

Fey 3678

Vegurinn um Mánárskriður á Siglufjarðarvegi (1987).

Feykir (1981-)

Fey 3687

Rækjuvinnslan Meleyri á Hvammstanga.

Feykir (1981-)

Fey 3694

Gilsstofa í Glaumbæ, en hún var vígð sumarið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 3701

Egill Benediktsson þrífur Skagfirðingabrautina á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 3703

Sviðsettur árekstur þriggja bíla á melunum ofan Þorkelshóls í V-Hún. á æfingu lögreglunnar og RKÍ deildanna á Blönduósi og Hvammstanga í nóvember 1993.

Feykir (1981-)

Fey 3708

Bílasala Baldurs nýflutt að Borgarröst 5 í mars 1993.

Feykir (1981-)

Fey 3711

Nýja bílasalan Sauðármýri 1 Skr. (1986)

Feykir (1981-)

Fey 3717

Gatnaframkvæmdir í Sæmundarhlíð Skr.

Feykir (1981-)

Fey 3820

Í maí 1998 (á kjördag) gaus upp mikill reykjarmökkur á Gránumóum, en kveikt hafði verið í ruslahaug sem beið flokkunnar.

Feykir (1981-)

Fey 3869

Friðrik Stefánsson vekur athygli á að bill Tómasar Guðmundssonar sé með sama númeri og hans bíll. (sept. 1988).

Feykir (1981-)

Fey 3871

Þorvaldur Óskarsson Sleitustöðum við nýuppgerðann 20 ára gamlan Broncojeppa í mars 1994.

Feykir (1981-)

Fey 3873

Jón Dalmann Pétursson t.v. og Baldur Heiðdal við leigubíl Baldurs, hjá Hressingarhúsinu við höfnina í des. 1989.

Feykir (1981-)

Fey 3881

Ingibjörg Pálsdóttir á Hvammstanga hélt uppá fimmtugs afmæli sitt með garðveislu mikilli í september 1983.

Feykir (1981-)

Fey 3883

Sumarið 1994 var Goðdalakirkja í Vesturdal færð á nýjan steyptan grunn eftir miklar endurbætur og endurvígð 27 nóvember sama ár.

Feykir (1981-)

Fey 3894

Gísli Jónsson við nýja rútu Norðurleiða (1981-1987)
.

Feykir (1981-)

Fey 3900

Íbúðarhúsið í Bæ á Höfðaströnd, byggt 1902.

Feykir (1981-)

Fey 3909

Í júlí 1985 fór fram á Sauðárkróki vinabæjarmót þar sem gestir frá fjórum vinabæjum Sauðárkróks komu í heimsókn og skoðuðu sig um í Skagafirði. Bæjirnir voru Köge í Danmörku, Esbo í Finnlandi, Kongsberg í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Myndin er tekin við komu hópsins á Sauðárkrósflugvelli.

Feykir (1981-)

Fey 3916

Tveggja hreyfla þota á Sauðárkróksflugvelli.

Feykir (1981-)

Fey 3920

Einar Halldórsson bóndi á Kúskerpi syngur Hraustir menn með Karlakórnum Heimi á Heimiskvöldi í Miðgarði í mars 1994.

Feykir (1981-)

Fey 3931

Hagirðingar á 20 ára afmælisfagnaði Rökkurkósins í Miðgarði í mars 1999.
F.v Sigurður Hansen, Þórey Helgaóttir, Árni Bjarnason og Hafsteinn Lúðvíksson sem var stjórnandi.

Feykir (1981-)

Fey 3934

Kirkjukór Sauðárkróks syngur í Sauðárkrókskirkju á 90 ára afmæli kirkjunnar í nóvember 1982.
Í fremstu röð eru frá hægri. Mínerva Björnsdóttir, Sólborg Björnsdóttir, Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Þuríður Pétursdóttir og Kristín Jóhannsdóttir. Karlarnir í öftustu röð f.h. Þorbergur Jósefsson, Héðinn Ásgrímsson, Gunnar Haraldsson, Páll Sigurðsson (með gleraugu) og Bragi Haraldsson.
Stjórnandi kórsins er Jón Björnsson.

Feykir (1981-)

Fey 3936

Kirkjukór Sauðárkróks (ca um árið 2000). Fremsta röð f.v. Fyrsru tvær óþekktar, Íris Baldvinsdóttir, Anna Pétursdóttir, Þuríður Pétursdóttir og Fjóla Guðbrandsdóttir. Mið röð f.v. Halldóra Helgadóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Lára Angantýsdóttir, Kristín Sveinsdóttir (stendur hærra), Sigríður Ögmundsdóttir, Hulda Jónsdóttir og Mínerva Björnsdóttir. Efsta röð f.v. Hreinn Jónsson, Björgvin Jónsson, Jóhann Jóhannsson, (Ásmundur) Bladvinsson, Sigurður Halldórsson, Kári Steinsson og Páll Sigurðsson. Stjórnandi kórsins er Rögnvaldur Valbergsson.

Feykir (1981-)

Fey 3937

Tilg. Á Alþýðusönghátið sem haldin var á Sauðárkróki í júní 1997 sungu þátttakendur á hátíðinni við leiði Stefáns Guðmundssonar Íslandi í Sauðárkrókskirkjugarði.

Feykir (1981-)

Fey 3947

Sveinn Guðmundsson með hryssuna Hrafnkötlu í taumi á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum 1990 þar sem Hrafnkatla ver í öðru sæti hryssna með afkvæmi.

Feykir (1981-)

Fey 3951

Rúna Einarsdóttir frá Mosfelli á Þokka Sigurðar Sigmundssonar á Íslandsmóti í hestaíþróttum sem fram fór við Húnaver í júlí 1991.

Feykir (1981-)

Fey 3972

Jóhann Magnússon á Stormi frá Sauðárkróki sem sigraði í tölti, fjógangi og tvíkeppni í íþróttakeppni Hestaíþróttadeildar Skagafjarðar sem fram fór á nýjnum skeiðvelli Léttfeta við Flæðagerði í júní 1985.

Feykir (1981-)

Fey 3973

Stafnsrétt haustið 1988. Sigurjón Sigurbergsson frá Hamrahlíð t.v. og Eymundur Þórarinsson frá Saurbæ. Konan lengst t.v. óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 3977

Folald sem Sigurður Ólason stefsmaður RARIK fann í skurði skammt frá Varmahlíð í nóvember 1988 í 9 stiga frosti. Eigandinn Markús Sigurjónsson á Reykjarhóli er fyrir framan folaldið.

Feykir (1981-)

Fey 3986

Hryssa með folaldi í eigu Sveins Guðmundssonar á Sauðárkróki (1987).

Feykir (1981-)

Fey 3987

Bergur Guðmundsson frá Nautabúi fer með hest og sleða yfir Hjaltadalsá.

Feykir (1981-)

Fey 3988

Jónas Sigurjónsson á Glampa frá Syðra-Skörðugili á Vindheimamelum (1989).

Feykir (1981-)

Fey 3998

Ískappreiðar á Áshildarholtsvatni í mars 1986.

Feykir (1981-)

Fey 4004

Fornbílar á plani Skagfirðingabúðar í júlí 1987, en þeir voru á ferð um landið.

Feykir (1981-)

Fey 4005

Jón Pálmason og sonur hans Pálmi við Opel Super 6, árg. 1938.

Feykir (1981-)

Fey 4006

Björn Sverrisson eldvarnareftirlitsmaður á Króknum við nýuppgerðan Ford A, árgerð 1930. (mynd frá 1990).

Feykir (1981-)

Fey 4014

Tilg. Torfærukeppni á Glerárdal árið 1983.

Feykir (1981-)

Fey 4019

Tilg. Torfærukeppni á Glerárdal árið 1983.

Feykir (1981-)

Fey 4023

Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstjóri á Djúpuvík á Ströndum árið1987.

Feykir (1981-)

Fey 4025

Fjölskyldan sem rak Hótel Djúpuvík á Strödum sumarið 1987.
F.v. Ásbjörn Þorgilsson, Eva Sigurbjörnsdóttir, Kristjana María og Arnar Logi Ásbjörns börn.

Feykir (1981-)

Fey 4037

Björn Sverrisson við nýjan sjúkrabíl Rauða-krossins á Sauðárkróki árið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 4038

Tæki Flugbjörgunarsveitar V-Hún. á 5 ára afmæli sveitarinnar árið 1988. Snjóbíll, 3 snjósleðar og torfærubíll.

Feykir (1981-)

Fey 4039

Flugbjörgunarsveit V-Hún. hugsanlega á æfingu.

Feykir (1981-)

Fey 4040

Flugbjörgunarsveit V-Hún. hugsanlega á æfingu.

Feykir (1981-)

Fey 4041

Árekstur tveggja bíla á mótum Bárustígs og Hólavegar í júní 1990.

Feykir (1981-)

Fey 4042

Bíll yfirbyggður hjá J.R.J. Varmahlíð.

Feykir (1981-)

Fey 4044

Gatnagerð í Túnahverfinu á Króknum haustið 1989.

Feykir (1981-)

Fey 4060

Busi á busavígslu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 1996.

Feykir (1981-)

Fey 4063

Stúdentsefni Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki halda upp á með "dimission" að kennslu er lokið vorið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 4065

Busavígsla við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra haustið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 4070

Dimission stúdentsefna við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki vorið 1987. Eru fyrir framan kirkjuna.

Feykir (1981-)

Fey 4076

Áheyrendur á söngvakeppni Fjölbrautaskólans "Öskur 98" í febrúar 1998.

Feykir (1981-)

Fey 4082

Frá vígslu íþróttahússins á Króknum í febrúar 1986.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 86 to 170 of 653