Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2807 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2802 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM1250

Sjá mynd 1238. Sundmót í Sundlaug Sauðárkróks 1958. Steinunn Ingimundardóttir veitir verðlaun, sennilega sigurvegarar í boðsundi kvenna sem var A-sveit Fram. Keppendur f.v. Ingibjörg Sigurðardóttir (Lóló), Margrét Árnadóttir, Mínerva Björnsdóttir og Gígja Sigurbjörnsdóttir. Lengst t.v. er Steingrímur Felixson tímavörður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1584

Kappreiðar á Fluguskeiði, þáverandi skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta. Sigrún M. (Lóa) fjær og Björn Björnsson (bifreiðastjóri) nær (ca. 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1579

Kappreiðar á Fluguskeiði, þáverandi skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1456

Skrifstofa KS í Gránu. T.v. Guðmundur Sveinsson og Kristján Guðmundsson t.h. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1445

F.v. Ludvig C. Magnússon, Margrét Pétursdóttir, Pála Sveinsdóttir (Magg) og Kristján C. Magnússon.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1446

F.v. Ludvig C Magnússon, Margrét Pétursdóttir (móðir þeirra) og Kristján C Magnússon.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1731

Börnin á myndinni eru óþekkt. Á bak við börnin er Græna húsið við Sævarstíg (sem nú er horfið).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1734

Mynd tekin norðan við Sævarstíg. Kirkjutorg 3 (Rússland) t.v. og Græna húsið fyrir miðju.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1959

Steindór Benediktsson við enda borðsins. Aðrir ónafngreindir. Myndin er tekin í 80 ára afmæli Jóns Sigurðssonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1966

Jón Sigurðsson Reynistað 80 ára. Guðjón Sigurðsson og Kári Jónsson t.h. (sér á vanga).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 2041 to 2125 of 2807