Sýnir 2802 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

KCM1960

Jón Sigurðsson, Reynistað, 80 ára. F.v. Björn Daníelsson (sér í hnakkann), Friðrik Margeirsson (sér í hluta andlitsins) Margrét Ólafsdóttir, Gunnur Pálsdóttir og Ole Aadnegard.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1972

Pylsuvagninn hennar Guðrúnar Gísladóttur á Sauðárkróki. Ungmennin á myndinni eru ónafngreind.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2694

Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) í garðinum við Suðurgötu 10, líklega með systkini sitt. (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2560

Rúta skammt frá Sauðárkróki og flugvél að koma inn til lendingar á gamla flugvöllinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2377

Indriði G. Þorsteinsson með foreldrum sínum þeim Önnu Jósefsdóttur og Þorsteini Magnússyni frá Gilahaga.
Myndin tekin við heimili þeirra Gilhaga í Blesugróf.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2431

Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) á Glóa sínum fyrir framan frysti- sláturhús KS á Eyrinni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM443

Fjárhús (sýslumannshús) á Sauðárkróki. Sýsluhesthúsið t.h. við miðja mynd. Þessi hús stóðu sunnan og vestan við Safnahúsið.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM500

Jón Þorsteinsson (1874-1956) Sauðárkróki spilar á orgel á heimli Kristjáns C. Magnússonar og Sigrúnar Jónsdóttur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM392

Skagfirðingabraut 13 Sauðárkróki. Rögnvaldur Ólafsson rakari var með rakarastofu á neðri hæðinni t.v. er Reykholt (næsta hús sunnan við) byggt 1926-1928.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM681

Talið frá vinstri: Fríður Ólafsdóttir Kópavogi - Páll Biering Reykjavík - Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) Sauðárkróki og Sigurlaug Jónsdóttir (Lilla Nikk) Sauðárkróki. Fríður og Páll voru sumarkrakkar hjá Kristjáni og Lóu. Sennilega á leið í smalamennsku.
Sama mynd og Hcab 461.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1085

Jarðaför Salome Pálmadóttur. Líkmenn, t.v .fremstur Þorvaldur Þorvaldsson, þá Jón Þ. Björnsson og aftastur er Sigurður Þórðarson, Egg (sést ekki). T.h. fremstur Svavar Þorvaldsson, maðurinn í miðið óþekktur og aftastur Daníel Glad. Á eftir kistunni þorvaldur Guðmundsson og dætur hans tvær, Þær Guðbjörg og Ingibjörg (Búa t.h.). Þá Erla Gígja Þorvaldsdóttir t.v. og móðir hennar Hulda. Aftan við Erlu Gígju eru Kolbrún Svavarsdóttir og Hjalti Jósefsson. Svavar Guðmundsson ber t.h. við Erlu Gígju.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1087

Jarðaför Salome Pálmadóttur. Líkmenn: Fjær fremstur Þorvaldur Þorvaldsson þá Jón Þ. Björnsson og aftastur er Sigurður Þórðarson Egg. Nær fremstur Svavar Þorvaldsson og aftastur Daníel Glad. (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1122

Handknattleiksmót sem haldið var á Sauðárkróki árið 1957. Guðjón Ingimundarson t.v.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1140

Frá aðalfundi S.I.S. á Bifröst í Borgarfirði. Guðmundur Jónsson (söngvari) t.h. (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1165

Mynd tekin í garðinum við Suðurgötu 10. Fremst t.v. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir og bak við hana hugsanlega Sara Sigurðardóttir. Aftast t.h. Hildur Pétursdóttir. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1167

Lengst t.h. Hildur Margrét Pétursdóttir. Maðurinn t.h. er Ludvig C. Magnússon (sonur Hildar). Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1179

Jarðarför séra Helga Konráðssonar (1902-1959). Mynd úr Sauðárkrókskirkjugarði.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1190

Jarðaför séra Helga Konráðssonar frá Sauðárkrókskirkju árið 1959. Skátar í kirkjutröppunum, fánaberi Sigmundur Pálsson.
Jóhanna Þorsteinsdóttir (ekkja séra Helga) framanlega t.h. í ljósri kápu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1189

Jarðaför séra Helga Konráðssonar frá Sauðárkrókskirkju árið 1959. Skátar fremstir í líkfylgdinni, fánaberi Sigmundur Pálsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1187

Útför séra Helga Konaráðssonar, á Sauðárkróki, árið 1959. Líkfylgdin á leið upp Kirkjustiginn. Fánaberi Sigmundur Pálsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1174

T.v. Ludvig C. Magnússon og konan í miðjunni er Hildur Margrét Pétursdóttir.
Aðrir eru ónafngreindir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1211

Frá jarðarför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Húskveðja að Suðurgötu 10. (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1162

Nýársnóttin. Sjá mynd 1149.
Gunnhildur Abelína Magnúsdóttir t.v. og Hanna Pétursdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1207

Jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur (1872-1957). Kistan borin frá heimili hennar að Suðurgötu 10 til Sauðárkrókskirkju.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 1531 to 1615 of 2802