Showing 2807 results

Archival descriptions
2802 results with digital objects Show results with digital objects
IS HSk N00189 · Fonds · 1930-1980

Ljósmyndir Kristjáns C. Magnússonar frá tímabilinu 1930 til 1980, mest af mannlífinu á Sauðárkróki í Skagafirði.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM995
IS HSk N00189-A-KCM995 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Lagfæring á Sauðárkrókskirkju. Friðrik J. Friðriksson og Lóa Gísla standa í tröppunum. (sjá mynd 994).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM994
IS HSk N00189-A-KCM994 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Lagfæring á Sauðárkrókskirkju. Árin 1957-1958 var smíðaður nýr turn með kjallara við kirkjuna.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM978
IS HSk N00189-A-KCM978 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Myndin tekin á íþróttavellinum (gamla malarvellinum) á 17. júní (1958). Næst á myndinni er Ragnheiður Guttormsdóttir aðrir þekkjast ekki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM970
IS HSk N00189-A-KCM970 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

F.v. Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir, Gylfi (eða Björn) Ingason, Bjarni Björgvinsson og Finnbogi Rögnvaldsson (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM968
IS HSk N00189-A-KCM968 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Sveinn Sigfússon (t.v.) og Páll Ragnarsson standa á baki Grána Sigfúsar Guðmundssonar í garðinum við Suðurgötu 2. (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM964
IS HSk N00189-A-KCM964 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Dætur Jóns Þórarinssonar og Katrínar Jóelsdóttur. F.v. Sigurlaug, Jónína og María.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM96
IS HSk N00189-A-KCM96 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Guttormur Óskarsson (1916-2007) á Flæðunum á Sauðárkróki. Sést í Ráðhús og banka á Faxatorgi. Skagfirðingabraut.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM95
IS HSk N00189-A-KCM95 · Item · 1966-1970
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Mynd tekin í Hofsstaðaseli. Drengurinn er Ólafur M. Óskarsson (ca. 1966-1970.)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM947
IS HSk N00189-A-KCM947 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Úr fermingarveislu Guðrúnar Eyþórsdóttur vorið 1953. Standandi f.v. Vilhjálmur Hallgrímsson - Heiðbjört Óskarsdóttir - Jóhanna Blöndal og Guðrún Stefánsdóttir (bróðurdóttir Eyþórs). Sitjandi f.v. Sigrún Haraldsdóttir - Jóhanna Þorsteinsdóttir - Valgarð Blöndal - Sigríður Stefánsdóttir - Guðrún Eyþórsdóttir - Eyþór Stefánsson - Ragnhildur Helgadóttir og Sr. Helgi Konráðsson. Börnin eru f.v. Hulda Vilhjálmsdóttir, Stefán og Guðrún Jörundarbörn og Guðrúnar Stefánsdóttur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM946
IS HSk N00189-A-KCM946 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

F.h. Sigríður Stefánsdóttir - Guðrún Eyþórsdóttir og Eyþór Stefánsson (standandi). Börnin: Hulda Vilhjálmsdóttir lengst t.v. hin óþekkt. Myndin tekin á fermingardag Guðrúnar vorið 1953.
.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM935
IS HSk N00189-A-KCM935 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

F.v. Sigríður Stefánsdóttir - Guðrún Eyþórsdóttir og Eyþór Stefánsson. Myndin tekin á fermingardegi Guðrúnar vorið 1953.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM933
IS HSk N00189-A-KCM933 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

T.v. er hugsanlega Bragi Haraldsson. hinn ónafngreindur, en í glugganum sést Hildur Margrét Pétursdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM931
IS HSk N00189-A-KCM931 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Páll Biering fremstur á myndinni. F.v. Óþekkt, Ólína Rögvaldsdóttir, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) og (Fríður Ólafsdóttir).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)
KCM928
IS HSk N00189-A-KCM928 · Item
Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

Tilg. Kindurnar hennar Lóu. Verið að reka á fjall (upp í Sauðárhálsa). F.v. Lóa, Fríður Ólafsdóttir, Páll Biering og óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)