Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 452 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hermann Jónsson: Skjalasafn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Síma- og burðargjaldakostnaður

79 pappírsskjöl sem varða síma- og burðagjaldskostnað við byggingu bryggju í Haganesvík.Reikningarnir koma frá ýmsum aðilum og eru stílaðir á Hafnarsjóð Haganeshrepps. Einnig umslag sem merkt notað hefur verið til að sundurgreina kostnaðarliði við framkvæmdirnar.

Haganeshreppur

Sauðfjáreign 1948

Skjalið er handskrifað á línustrikaðan pappír í folio stærð og undirritað af hreppstjóra.

Glæsibæjarhreppur

Sauðfjáreign 1948

Handskrifað pappírsskjal, samanbrotin örk. Stimpluð og undirrituð af hreppstjóra Akrahrepps.

Jóhannes Steingrímsson (1883-1968)

Sauðfjáreign 1947

Handskrifað pappírsskjal, samanbrotin örk. Stimpluð og undirrituð af hreppstjóra Akrahrepps.

Jóhannes Steingrímsson (1883-1968)

Sauðfjáreign 1946

Handskrifað pappírsskjal, samanbrotin örk. Stimpluð og undirrituð af hreppstjóra Akrahrepps.

Jóhannes Steingrímsson (1883-1968)

Reikningur fyrir vaxtakostnaði

Skjalið er reikningur frá Samvinnufélagi Fljótamanna í Haganesvík, stílaður á Hafnargerðina í Haganesvík og á hann er vélritaður vaxtakostnaðaur vegna vöruúttekta á árinu 1964.

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

Reikningur

Pappírsskjal í stærðinni 10x18,7 cm. Útfyllt reikningseyðublað frá Þormóði Eyjólfssyni hf stílað á Hrefnu Hermannsdóttur, vegna flutnings á æðardún með ms Drang.

Reikningur

Pappírsskjal í stærðinni 11,1x14,3 cm. Reikningur vegna líkklæða og kistu, handskrifaður á reikningseyðublað.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Rafmagns- og eldsneytiskostnaður

25 pappírsskjöl sem varða rafmagns- og eldsneytiskostnað við byggingu bryggju í Haganesvík.Reikningarnir koma frá ýmsum aðilum og eru stílaðir á Hafnarsjóð Haganeshrepps. Einnig umslag sem merkt notað hefur verið til að sundurgreina kostnaðarliði við framkvæmdirnar.

Haganeshreppur

Póstsendingaskrár

Skjölin eru númeraðar póstsendingaskrár á eyðublöðum frá Pósti og síma sem útfyllt eru á póstafgreiðslunni í Haganesvík.

Póstsendingabók

Bókin er innbundin og er 98 bls. Hún er gegnumdregin og með innsigli póststjórnarinnar í Reykjavík. Í hana eru rituð ábyrgðarbréf, peningasendingar og bögglar sem skilað var til flutnings á Póstafgreiðsluna í Haganesvík.

Póstur og sími

Póstsendingabók

Bókin er innbundin og er 101 bls. Hún er gegnumdregin og með innsigli póststjórnarinnar í Reykjavík. Í hana eru rituð ábyrgðarbréf, peningasendingar og bögglar sem skilað var til flutnings á Póstafgreiðsluna í Haganesvík.

Póstur og sími

Póstkvittun

Póstkvittunin er eyðublað í stærðinni 10,6x14,7 cm. Útfyllt með penna og póststimpluð. Um frumrit er að ræða.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Póstkvittun

Kalkerað eyðublað í stærðinni 20,8 x 9,7 cm.
Útfyllt póstkvittun stíluð á Frímann Ásmundsson á Austarahóli.
Óhreinindi eru á skjalinu.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Póstflutningsskrár

Skjölin eru 44 póstflutningsskrár á eyðublöðum frá Pósti og síma sem útfyllt eru á póstafgreiðslunni í Haganesvík.
Ástand þeirra er gott.

Niðurstöður 86 to 170 of 452