Showing 351 results

Archival descriptions
Hermann Jónsson: Skjalasafn Item
Print preview Hierarchy View:

Sauðfjáreign 1946

Handskrifað pappírsskjal, samanbrotin örk. Stimpluð og undirrituð af hreppstjóra Akrahrepps.

Jóhannes Steingrímsson (1883-1968)

Reikningur fyrir vaxtakostnaði

Skjalið er reikningur frá Samvinnufélagi Fljótamanna í Haganesvík, stílaður á Hafnargerðina í Haganesvík og á hann er vélritaður vaxtakostnaðaur vegna vöruúttekta á árinu 1964.

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

Reikningur

Pappírsskjal í stærðinni 10x18,7 cm. Útfyllt reikningseyðublað frá Þormóði Eyjólfssyni hf stílað á Hrefnu Hermannsdóttur, vegna flutnings á æðardún með ms Drang.

Reikningur

Pappírsskjal í stærðinni 11,1x14,3 cm. Reikningur vegna líkklæða og kistu, handskrifaður á reikningseyðublað.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Póstsendingabók

Bókin er innbundin og er 98 bls. Hún er gegnumdregin og með innsigli póststjórnarinnar í Reykjavík. Í hana eru rituð ábyrgðarbréf, peningasendingar og bögglar sem skilað var til flutnings á Póstafgreiðsluna í Haganesvík.

Póstur og sími

Póstsendingabók

Bókin er innbundin og er 101 bls. Hún er gegnumdregin og með innsigli póststjórnarinnar í Reykjavík. Í hana eru rituð ábyrgðarbréf, peningasendingar og bögglar sem skilað var til flutnings á Póstafgreiðsluna í Haganesvík.

Póstur og sími

Póstkvittun

Póstkvittunin er eyðublað í stærðinni 10,6x14,7 cm. Útfyllt með penna og póststimpluð. Um frumrit er að ræða.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Póstkvittun

Kalkerað eyðublað í stærðinni 20,8 x 9,7 cm.
Útfyllt póstkvittun stíluð á Frímann Ásmundsson á Austarahóli.
Óhreinindi eru á skjalinu.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Minnisblað

1 pappírsskjal í stærðinni 28,5x 21 cm. Fjölritað blað með skattmati en búið er að handskrifa á bakhliðina. Um frumrit er að ræða.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Minnisblað

Pappírsskjal í stærðinni 20,4x26,7 cm. Handskrifað með penna. Ryð eftir möppujárn, hefti og bréfaklemmu. Annars heillegt. Á skjalinu er sundurliðuð sala á æðardún og dagsetning uppgjörs.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Innfærslubók

Innbundin innfærslubók. Í hana eru handskrifaðar færslu yfir gjöld og tekjur vegna umboðs við Happdrættis HÍ.
Nokkur óhreinindi eru á bókinni en annars er ástand hennar gott.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Innfærslubók

Innbundin innfærslubók. Í hana eru handskrifaðar færslu yfir gjöld og tekjur vegna umboðs við Happdrættis HÍ.
Nokkur óhreinindi eru á bókinni en annars er ástand hennar gott.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Innfærslubók

Innbundin bók í stærðinni 38x23 cm. Í bókinni eru handskrifaðar færslur varðandi tekjur og gjöld umboðsmanns Happdrættis HÍ. Um frumrit er að ræða. Bókin er í heillegu ástandi.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Innfærslubók

Innbundin innfærslubók. Í hana eru handskrifaðar færslu yfir gjöld og tekjur vegna umboðs við Happdrættis HÍ. Kápa bókarinnar er illa farin af rakaskemmdum.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Innfærslubók

Innbundin innfærslubók. Í hana eru handskrifaðar færslu yfir gjöld og tekjur vegna umboðs við Happdrættis HÍ.
Nokkur óhreinindi eru á bókinni en annars er ástand hennar gott.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Greiðslustaðfesting

Línustrikuð pappírsörk sem rifin hefur verið af stærri örk. Inniheldur staðfestingu Steins Jónssonar á móttöku vinning í Happdrætti Háskóla Íslands.

Greiðsluskrá Pósts og síma 1965-1966

Bók í stærðinni 22,2x28,8 cm. Heftuð með kalkeruð síðum með handskrifuðum innfærslum.
Inn í bókina eru færðar greiðslur til aðalgjaldkera Pósts og síma frá póstafgreiðslunni í Haganesvík árin 1965-1966.
Bókin er fremur óhrein og fremstu síðurnar krumpaðar.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Greiðsluskrá Pósts og síma 1961-1963

Bók í stærðinni 22,2x28,8 cm. Heftuð með kalkeruð síðum með handskrifuðum innfærslum.
Inn í bókina eru færðar greiðslur til aðalgjaldkera Pósts og síma frá póstafgreiðslunni í Haganesvík árin 1961-1963.
Bókin er fremur óhrein og fremstu síðurnar krumpaðar.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Results 86 to 170 of 351