- IS HSk N00016-A-A-Mic75
- Item
- 1940-1950
Skrúðganga við Aðalgötu, gengur í suður. Húsin sem sést í eru Aðalgata 16 -18 - 20.
303 results with digital objects Show results with digital objects
Skrúðganga við Aðalgötu, gengur í suður. Húsin sem sést í eru Aðalgata 16 -18 - 20.
Aage Michelsen með strák á herðunum.
Aage á hestbaki og Dúdda stendur hjá.
Frá vinstri; Rósa Pálsdóttir, Pála Michelsen og Jórunn fósturdóttir Rósu.
Á íþróttavellinum á Sauðárkróki
Hátíðarhöld á núverandi íþróttavelli Sauðárkróks.
Ísjakar.
Bátur ásamt bátsverja á leið í land. Sauðárkrókur í baksýn.
Á leið til kirkju. Bak við sjúkrahúsið/ Safnaðarheimilið er líkhúsið gamla.
Á reiðhjóli, tilgáta um Björn Blöndal. Í baksýn má sjá fjós Briem, hvíta húsið.
Pála Michelsen, Pála (hjá Steindóri) og Ísleifur Gíslason.
Tilgáta um Aage Michelsen á stultum. Húsin fyrir aftan er hús "Ögmundar Söðlasmiðs" Þar sem nú stendur Mælifell. Aðalgata 15, 13 og 11.
Aage Michelsen
Aage Michelsen á hestbaki.
Aage á sleða sem Frank Michelsen smíðaði.
Aage Micehlsen á tréhesti. Þennan hest fékk Frank Michelsens að gjöf frá Danmörku þegar hann var á fyrsta ári, s.s. 1914 þá var hesturinn klæddur með skinni eða skinnlíki.
Aage Michelsen heldur á folaldi.
Aage með foland og folaldsmeri.
Aage Michelsen með tíkina hans Ole Bang en hún var kölluð Bjana. Hún var eflaust eini bolabíturinn á Sauðárkróki á þeim tíma.
Aage heldur á systkinabörnum sínum þeim Önnu Lísu og Frank Pálssyni
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Aage Michelsen
Bræðurnir Aage og Kristinn Michelsen. ( Í bakgrunni stendur að sé Pála hjá Steindóri)
Aage og Kristinn Michelsen
Aage Michelsen við bát.
Anna Lísa og Edda Michelsen gef hænum í bakgarði Aðalgötu 16.
Mynd tekin rétt sunnan við Sauðárkrókskirkju út Aðalgötu. Mynd sennilega tekin að vori. Gamlibarnaskólinn til hægri. Hann var fyrst starfræktur á þessum stað í lok árs 1908 og varð Jón Þ. Björnsson skólastjóri. Jón reyndist einn mikihæfasti skólamður landsins og setti mjög svip sinn á skólastarf á Sauðárkróki um langt skeið.
Skrúðganga á Aðalgötu Sauðárkróki. Verslun Haraldar Júlíussonar.
Aðalgata séð til suður
Aðalgata 16, Kaffi Krókur þegar þetta er skráð. Var úrsmíðaverkstæði Michelsens á Sauðárkróki.
Aðalgata 16, hús Michelsens. Þegar þetta er skráð þá er Kaffi Krókur í húsinu, en það var endurbyggt eftir bruna árið 2008.
Aðalgata 16, Sýslumannshús eða Michelsenshús kringum árið 1940. Þar hefur verið stundaður verslunar- og veitingarekstur óslitið frá 193?. Takið eftir skiltunum á húsinu.
Myndin er tekin um það leyti er Michelsens fjölskyldan bjó í því. Til hægri var verslun og verkstæði Frank Michelsen en Sápuhúsið vinstra megin. Fjölskyldan keypti húsið árið 1912 og hóf Frank þar verslun og verkstæðisrekstur fljótlega eftir það. Húsið var áður nefnt Sýslumannshús í daglegu tali, enda höfðu þrír sýslumenn búið í því fyrir þann tíma, en formlegt nafn þess var Laufás, eftir prestsetrinu í Eyjafirði.
Aðalgata 16, Sýslumannshús eða Michelsenshús kringum árið 1940. Þar hefur verið stundaður verslunar- og veitingarekstur óslitið frá 193?. Takið eftir skiltunum á húsinu.
Myndin er tekin um það leyti er Michelsens fjölskyldan bjó í því. Til hægri var verslun og verkstæði Frank Michelsen en Sápuhúsið vinstra megin. Fjölskyldan keypti húsið árið 1912 og hóf Frank þar verslun og verkstæðisrekstur fljótlega eftir það. Húsið var áður nefnt Sýslumannshús í daglegu tali, enda höfðu þrír sýslumenn búið í því fyrir þann tíma, en formlegt nafn þess var Laufás, eftir prestsetrinu í Eyjafirði.
Aðalgata 16, Michelssenhús - Kaffi Krókur.
Aðalgata 16. Sýslumannshús, Michelsens hús.
Gamla apótekið, Aðalgata 17, Skjaldborg.
Mynd af Aðalgötu 19
Vetrarhörkur á Sauðárkróki. Á þessum tíma voru götur handmokaðar og yfirleitt ekki gert ráð fyrir að bílar færu um þær þegar snjór var sem mestur.
Óskýr mynd af Aðalgötu
Mynd tekin norður Aðalgötu, Svangrund, Apóteki og syðri búð.
Mynd tekin á Aðalgötu á Sauðárkróki, Fremstur er Aðalsteinn Jónsson, stúlkurnar tvær eru María Guðlaug Pétursdóttir og Steinunn Aðalheiður Rögnvaldsdóttir.
Aðalsteinn Jónsson
Jarðarfaradagskrá Aðalsteins Michelsens í Fossvogskirkju.
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Afrit af ályktunum klúbbsins "Öruggur akstur"
Ályktanir stjórnar klúbbsins "Öruggur akstur"
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Afrit af ályktunum Klúbbsins "Öruggur akstur"
Ályktanir klúbbsins "Öruggur akstur"
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Afrit af ályktunum Umferðanefnd Sauðárkróks
Fundargerð umferðanefndar Sauðárkróks.
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Afsal Frank Michelsen að selja Haraldi Júlíussyni húseignina "Baldur"
Apótekið á Sauðárkróki í tíð Ole Bang, Aðalgata 17.
Apótek á Sauðárkrókin á tíma Ole Bang. Aðalgata 17.
Apótekið á Aðalgötu Sauðárkróki.
Apótek, Aðalgata 17 Sauðárkróki.
Árgangur 1928 ásamt skólastjóra og kennar Barnaskólans á Sauðárkróki. Hugsanlega skólaferðalag. Aftasta röð frá vinstri; (Skráð Sigga Þórðar (Blöndal), Óþekkt, Þorvaldur Guðmundsson kennari, Jón Þorbjargarson Björnsson. Miðröð: Steinunn Aðalehieður Árnadóttir, Aage Michelsen, Magnús Bjarnason kennari og Alda Bjarnadóttir. Fremsta röð frá vinstri; Sigurður Margeirsson, Snorri Sigurðsson, Hjalti Jósafat Guðmundsson og skráning "Bjöggi Skafta". Einnig talið að Aage Michelssen sé á myndinni.
Árskýrslur Klúbbsins Öruggur Akstur
Árskýrslur um öruggan akstur. Þar eru upplýsingar um stjórnarmeðlimi.
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Auglýsing um umferð á Sauðárkróki
5 umferðareglur sem raðast niður í;
Hámarkshraða í 3. liðum.
Aðalbraut í 2. liðum.
Einstefna í 2. liðum.
Stöðvunarskylda 3.liðum
Bann við bifreiðastöðum í 4. liðum
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Óþekkt barn með dúkku
Tilgáta Vibekka Bang
Tveir bátar við bryggju.
Bátur að koma að landi.
Bátur við beituskúr.
Bátur að fara frá landi.
Bátar við höfnin á Sauðárkróki, minni báturinn er bátur Michelsens.
Tveir bílar og fólk í kring.
Bílar X 520. Mynd ekki tekin í Skagafirði.
Bíll við Skagfirðingabraut. Hugsanlegir eigendur eru Ole Bang og Þorvaldur Þorvaldsson "Búbbi"
Bíll við Skagfirðingabraut.
Bíllinn K 1 við Aðalgötu á Sauðárkróki.
Drengur á tröppum
Ragna "Gagga" Gunnarsdóttir og Bjarni skyldur Torfa Lækni
Bleikt rit lög félags frímerkjasafnara
Lög frímerkjafélagsins.
Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)
Blíðfari SK59 eign Hreggviðað Ágústssonar.
Aðalgata séð í norður. Fyrst frá vinstri Blöndalshús, Briem, Bræðrabúð, Haraldur Júlíusson. Bíll Cervolett 20 Björg G.
Rit um myndhöggvarann Einar Jónsson, innlegg frá Guðmundi Finnbogasyni.
Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)
Framsóknarfélag Skagfirðinga
Borgarabréf Jörgen Frank Michelsen.
Aage V. Michelsen (1928-2018)
Frá vinstri Aage Michelsen, Sigfús Jónsson og Kristinn Michelsen.
Tvö börn
Mynd af börnum með hænur, frá vinstri Magnús Jónsson, Aage Michelsen, Elsa Michelsen og Georg Michelsen. Barn fremst á mynd er óþekkt.
Aage Michelsen, Beta eða Svana og Kristinn Michelsen
Anna Lísa og Frank sonur Páls Michelsens um borð í kassabíl. Aage Michelsen bakvið bílinn. Kassabílar voru uppáhald leikföng margra krakka á Króknum og var þessi kassabíll knúinn með keðjum sem án efa hefur létt á drættinum.
Frá vinstri Aage Michelssen, Kristinn Michelsen, Magnús Jónsson, tveir óþekktir.
Börn Jóns Sigfússonar, Dísa og Sigfús.