Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 794 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Mannamyndir With digital objects Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

GI 1947

Arngrímur Jóhann Ingimundarson. Fæddur í Strandasýslu 25. júlí 1920. Látinn 9. mars 1985. Var á Svanshóli í Kaldrananesssókn í Strandasýslu árið 1930. Bóndi í Odda í Kaldrananeshr. í Strandasýslu. Stundaði skíðakennslu.

GI 1949

Arngrímur Jóhann Ingimundarson. Fæddur í Strandasýslu 25. júlí 1920. Látinn 9. mars 1985. Var á Svanshóli í Kaldrananesssókn í Strandasýslu árið 1930. Bóndi í Odda í Kaldrananeshr. í Strandasýslu. Stundaði skíðakennslu.

GI 1975

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010). Standa við afsteypu af minnisvarðanum á Arnarstapa.

GI 1978

Þátttakendur UMSS á landsmótinu á Laugarvatni. Frá vinstri: Birgir Guðjónsson - (Sveinn Marteinsson) - Ólafur Helgi Jóhannsson - Þorbjörn Árnason - Stefán Guðmundsson - Gylfi Geiraldsson - Ólafur Ingimarsson - Jón Helgason - óþekktur - Ragnar Guðmundsson - Gestur Þorsteinsson - óþekktur. Neðri röð f.v.: Hilmar Hilmarsson - óþekktur - Páll Ragnarsson - Inga Harðardóttir - Einar Valur Ingimundarson - 2 stúlkur framan við Einar óþekktar. T. h. við Einar í mið röð - Baldvin Kristjánsson - Sveinn Ingason - Leifur Ragnarsson - (Bogi Ingimarsson -) Hörður Ingimarsson - Sigfús Ólafsson - (Ólafur Guðmundsson) - Árni Ragnarsson. Fremsta röð - f.v. framan við Baldvin: Helga og Heiðrún Friðriksdætur - Guðrún Eyþórsdóttir - Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir - Hrafnhildur Stefánsdóttir - Hallfríður Friðriksdóttir - (Guðrún Pálsdóttir) og Svanborg Guðjónsdóttir.

GI 1983

Mynd tekin við Dvalarheimilið - frá vinstri Geirmundur Valtýrsson (1944-) - Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Guttormur Óskarsson (1916-2007) - Björn Hjálmarsson frá Mælifellsá og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (1933-2014).

GI 1988

Guðjón Ingimundarson - lengst t.h. Sveinn Björnsson fjórði f.v. í mið röð og Gísli Halldórsson fimmti í mið röð.

GI 1993

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) -Maríus Sölvason - Marteinn Steinsson (1909-2004) og Stefán Jasonarson (78 ára) á göngu kringum landið 1993.

GI 1994

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) - óþekktur - Stefán Jasonarson (78 ára) - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Jakop Maríus Sölvason (1917-1994).

GI 1995

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) - Marteinn Steinsson (1909-2004) Stefán Jasonarson (78 ára) á göngu kringum landið 1993 og Jakop Maríus Sölvason (1917-1994).

GI 1996

Stefán Jasonarson (78 ára) tekur við blómum fyrir framan dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki á göngu sinni kringum landið 1993. Að baki honum má sjá f.v. Áshildur Öfjörð - Kristbjörgu Ingvarsdóttur (bláklædd) Martein Steinssson - Maríus og Maríus Sölvason (t.h. við Stefán.

GI 2000

F.v. Áshildur Öfjörð - Kristbjörg Ingvarsdóttir - Lára Angantýrsdóttir - Maríus og Stefán Jasonarson tekur við blómum og fána fyrir framan Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki á göngu sinni kringum landið árið 1993.

GI 2016

Tillaga að þetta sé Sigurlína Gísladóttir frá Vöglum með Blöndalsbikarinn í frjálsum og Íþróttamaður ársins hjá UMSS.

GI 2019

Tillaga að þetta sé Sigurlína Gísladóttir frá Vöglum með Blöndalsbikarinn í frjálsum og Íþróttamaður ársins hjá UMSS.

GI 2038

Stjórnarfundur UMFÍ á Bárustíg hjá Guðjóni Ingimundarsyni (1915-2004). Ingibjörg Kristjánsdóttir í miðjunni.

GI 2075

Sundmeistaramót Norðurlands í Sundlaug Sauðárkróks 1.-2. september 1984. . Tilgáta að stúlkan í UMSS gallanum sé . Inga Marín Óskarsdóttir. Fædd í Reykjavík 11. apríl 1971.

GI 2139

Tilg. t.v. Hermann Þorsteinsson. Báðir með fálkaorðu eða riddarakross. Hægra megin er Guðjón Ingimundarsson (1915-2004).

GI 2144

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) og Sigurlaug Sveinsdóttir. Kvennaskólinn á Blönduósi. Mögulega sama tilefni og mynd GI 2140.

GI 2146

Aftari röð f.v. Sigmundur Guðmundsson - Hörður Ingimarsson - Baldvin Kristjánsson - Leifur Ragnarsson - Gylfi Geiraldsson og Stefán Guðmundsson. Fremri röð f.v. Páll Ragnarsson - Sigfús Ólafsson - Einar Valur Kristjánsson - Jón Helgason og Gestur Þorsteinsson. Knattspyrnulið UMSS á landsmóti að Laugarvatni árið 1965.. Aftari röð frá vinstri óþekktur - Hörður - Baldvin Kristjánsson - Óþekktur - Gylfi Geiraldsson - Stefán Guðmundsson. Neðri röð Páll Ragnarsson - óþekktur - óþekktur Jón Helgason og Gestur Þorsteinsson.

GI 2148

Aftari röð f.v. Guðrún - Þóranna - Ingibjörg - Þuríður og Fjóla. Fremri röð f.v. Árni og Sverrir - allt Kristjáns börn. Systkyn Ingibjargar Kristjánsdóttur sem er í miðið í efri röð. . Guðrún Kristjánsdóttir Sama mynd og fol527 og fol626.

GI 2149

Aftari röð f.v.: Guðjón Ingimundarson - Páll Þorgrímsson - Gísli Felixson og Magnús Bjarnason.. Fremri röð f.v.: Friðrik Margeirsson - Helgi Konráðsson - Björn Daníelsson og Árni Þorbjörnsson. Sama mynd og fol 240- 591- 592.

GI 2150

Kirkjukór Sauðárkróks um 1953. Efsta röð f.v.: Guðbrandur Frímannsson - Þorvaldur Þorvaldsson - Ögmundur Svavarsson - Bjarni Sigfússon - Kári Steinsson - Sölvi Sölvason - Pálmi Sigurðsson - Valgarð Björnsson - Jóhann Ólafsson - Pétur Helgason - Valdimar Guðmundsson - Kristján Skarphéðinsson og Sigurður P. Jónsson.. Miðröð f.v.: Ingibjörg Kristjánsdóttir - Bára Jónsdóttir - Sólborg Valdimarsdóttir - Ragnhildur Óskarsdóttir - Helga Hannesdóttir - Gunnlaug Stefánsdóttir - Jófríður Björnsdóttir - Sigrún Pétursdóttir - Gunnhildur Magnúsdóttir - Stefanía Frímannsdóttir - Pála Sveinsdóttir - Hólmfríður Jóhannesdóttir - Sigríður Stefánsdóttir og Hallfríður Rútsdóttir.. Neðsta röð f.v.: Kolbrún Svavarsdóttir - Ingibjörg Jónsdóttir - Dóra Magnúsdóttir - Kristín Sölvadóttir - Sigríður Auðunsdóttir - Eyþór Stefánsson - Snæbjörg Snæbjarnardóttir - Jóhanna Blöndal - Sigurlaug Sveinsdóttir - Bára Haraldsdóttir og Ragnheiður Þorvaldsdóttir.

GI 2158

F.v. Sigurður Ingimarsson - Ólafur Jóhannsson - Gylfi Geiraldsson - Pálmi Sighvatsson - Erlendur Sigþórsson - Óli Jón Gunnarsson - Erling Örn Pétursson - Vésteinn Vésteinsson og Árni Ragnarsson. Hópur UMSS í fótbolta. Landsmót á Eiðum 1968.

GI 2159

F.v. Sigurður Ingimarsson - Ólafur Jóhannsson - Gylfi Geiraldsson - Pálmi Sighvatsson - Erlendur Sigþórsson - Óli Jón Gunnarsson - Erling Örn Pétursson - Vésteinn Vésteinsson og Árni Ragnarsson. Hópur UMSS í fótbolta. Landsmót á Eiðum 1968.

GI 2160

Fótboltalið UMSS. Aftari röð f. v. Erling Örn Pétursson - Árni Ragnarsson - Vésteinn Vésteinsson - Gylfi Geiraldsson - Þorkell Hjörleifsson - Þorsteinn Þorsteinsson - Broddi Þorsteinsson - Sigmundur Guðmundsson - Pálmi Sighvatsson og Rúnar Gíslason. Neðri röð f.v. Leifur Ragnarsson - Sigfús Ólafsson - Ólafur Helgi Jóhannsson - Erlendur Sigurþórsson og Gestur Þorsteinssson. Tel Erling Örn Pétursson vera lengst til vinstri.

GI 250

Handknattleikslið UMSS á landsmótinu í Hveragerði árið 1949. Frá vinstri: Erla Maggý Guðjónsdóttir (1932-) - Jóhanna Jórunn Brynjólfsdóttir (1933-2010) - Stefanía Brynjólfsdóttir (1932-) - Hallfríður Guðmundsdóttir Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1930-1986) - Guðrún Jóhannesdóttir (1938-) - Gréta Þorsteinsdóttir (1934-). Að baki þeim er þjálfari þeirra Árni Guðmundsson skólastjóri Í.K.Í

GI 258

Óþekkt. Tilg. Sigurður Sigurðsson (Sleitustöðum) Margrét Haraldsdóttir og (Gerður Sigurðardóttir)

GI 263

Frá vinstri Ólafur Kristjánsson skólastjóri - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) - Gísli Halldórsson - Þorsteinn Einarsson - Jens Guðjónsson að skoða fyrirhugað íþróttasvæði á Flæðunum.

GI 269

Fótboltamenn. Aftari röð f.v. Jón Sigurðsson - Páll Þorsteinssonr - Sveinn Friðvinsson - Stefán Guðmundsson - Sigmundur Pálsson (beygir sig) - Gunnar Flóventsson - Stefán Friðriksson. Neðri röð - f.v. Ólafur Gíslason - Jón Helgason - Brynjar Pálsson og Þorbergur Jósefsson.

GI 272

Sigurvegarar Íslandsmóts í handbolta á Sauðárkróki 1957 - lið Ármanns í Reykjavík.

GI 273

Frá vinstri Jón Sigurðsson - Þorbergur jósefsson - Gunnar Guðjónsson - Valur Ingólfsson - Stefán Gunnarsson frá Glaumbæ - framan við hann Trausti Sveinsson. Lengst til hægri Guðjón Ingimundarson - við hliðina á honum Valgarð Blöndal (með gleraugu) þá Sesselíja Sveinsdóttir.Gísli Halldórsson annar f.v. í fremstu röð að baki honum Björn Halldórsson. Að baki konunni Bjarni Jóhannsson (í gráum fötum) og Jóhannes Sigmundsson til hægri. Milli Bjarna og Jóhannesar sér í Þórarinn Eymundsson. Aftasta röð frá hægri Stefán Gunnarsson Hofsósi - Jón Guðmundsson - Sigurður jónssson - Ragnar Guðmundsson og Sigfús Steindórssson.

GI 274

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) annar frá hægri. Valgarð Blöndal lengst t.h. Gísli Halldórsson annar f.v.

GI 275

Lengst t.v.Jón Sigurðsson - Þorbergur jósefsson - Gunnar Guðjónsson - Valur Ingólfsson - Stefán Gunnarsson - framan við hann Trausti Sveinsson. Lengst til hægri Guðjón Ingimundarson - við hliðina á honum Valgarð Blöndal (með gleraugu)Gísli Halldórsson annar f.v. í fremstu röð að baki honum Björn Halldórsson. Að baki konunni Bjarni Jóhannsson (í gráum fötum)

GI 276

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) F.v. Guðjón Ingimundarson - SessLengst t.h. Helgi Rafn Traustason.

GI 277

F.v. Tóbías Sigurjónsson - Jóhann Salberg Guðmundsson - Rögnvaldur Finnbogason - Guðjón Sigurðsson - Guðjón Ingimundarson (stendur) Jóhanna og Valgarð Blöndal - Valur Ingólfsson - Sigurgeir (?) og Kristján Eiríksson.

GI 278

Gísli Halldórsson afhendir Guðjóni Ingimundarsyni heiðurmerki. Sér í Helga Rafn lengst t.h.

GI 279

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) að taka við viðurkenningu. Sér í Helga Rafn lengst t.h.

GI 288

Sama mynd og hcab 2245. Efri röð frá vinstri: Árni M. Jónsson (1922-2009) - Jóhannes Hansen (1925-) - Sveinn Guðmundsson (1922-2013) - Páll Óskarsson (1929-1999) og Sveinn Ellertsson (1912-1983). Neðri röð frá vinstri: Sölvi Sölvason (1914-1993) - Jón Egilsson - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) - Kristján Sölvason (1911-1994) og loks Guðvarður Skagfjörð Sigurðsson (1917-1994).

GI 290

Leikfimiflokkur pilta - sem sýndi í Bifröst veturinn 1946-1947 undir stjórn Guðjóns Ingimundarsonar - f.v.: Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Sverrir Sveinsson (1933-). Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) - Sveinn Skaftason (1931-2002) - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) Björgvin Hreinn Björnsson (1932-) - Guðmundur Ragnar Friðvinsson (1932-) Gunnar Egilsson (1929-2012) og Haukur Ármannsson (1932-). Myndin er tekin undur norðurgafli Bifrastar.

GI 291

Leikfimiflokkur pilta - sem sýndi í Bifröst veturinn 1946-1947 undir stjórn Guðjóns Ingimundarsonar - f.v.: Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Sverrir Sveinsson (1933-). Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) - Sveinn Skaftason (1931-2002) - Björgvin Hreinn Björnsson (1932-) - Guðmundur Ragnar Friðvinsson (1932-) Gunnar Egilsson (1929-2012) og Haukur Ármannsson (1932-). Myndin er tekin undur norðurgafli Bifrastar.

GI 294

Ottó Geir Þorvaldsson. Fæddur á Sauðárkróki 18. febrúar 1922. Látinn 5. ágúst 2001. Bóndi í Víðimýrarseli og Viðvík í Skagafirði. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús..í Viðvík í Viðvíkurhreppi.

GI 295

Leikfimiflokkur pilta - sem sýndi í Bifröst veturinn 1946-1947 undir stjórn Guðjóns Ingimundarsonar - f.v.: Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Sverrir Sveinsson (1933-). Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) - Sveinn Skaftason (1931-2002) - Björgvin Hreinn Björnsson (1932-) - Guðmundur Ragnar Friðvinsson (1932-) Gunnar Egilsson (1929-2012) og Haukur Ármannsson (1932-). Myndin er tekin undur norðurgafli Bifrastar.

GI 298

F. v. no2 Margrét Friðriksdóttir - no4 Abelína Gunnhildur Magnúsdóttir no 5 Stefanía Frímannsdóttir (með bekk á brjóstinu) no 6 Guðrún Gísladóttir (köflótt peysa) - no 8 Fjóla Sveinsdóttir (í smekkbuxum) no 10 Helga Hannesdóttir ((t.v. við Fjólu) no 11 Steinunn Björg Garðarsdóttir no 12 Ingibjörg Óskarsdóttir og Hallfríður Eybjörg Rútsdóttir.

GI 309

Ingibjörg Guðjónsdóttir (1960-) og Ragna Hrund Hjartardóttir (1969-). Hérðasmót í sundi í júlí árið 1984

GI 318

Þingeyjingar heimsóttu árið 1956 - stendur aftan á myndinni. Frá vinstri Jón Sigurðsson frá Sleitustöðum stendur og horfir á liðið. Uppstilling aftast frá vinstri sést ekki andlit - óþekktur - Lúðvík Halldórsson (1932-) - tilgáta um Ingimar (Buddi) Antonsson - Gunnar Flóventsson. (1934-). Miðröð frá vinstri Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-) Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011). Fremsta röð frá vinstri Kolbeinn Skagfjörð Pálsson (1934-2007) Ástvaldur Guðmundsson og Jón Trausti Pálsson (1931-) frá Laufskálum

GI 319

Þingeyjingar heimsóttu árið 1956 - stendur aftan á myndinni. Frá vinstri Jón Sigurðsson frá Sleitustöðum stendur og horfir á liðið. Uppstilling aftast frá vinstri sést ekki andlit - óþekktur - Lúðvík Halldórsson (1932-) Gunnar Flóventsson. Mið röð frá vinstri Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-) Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011). Fremsta röð frá vinstri Kolbeinn Skagfjörð Pálsson (1934-2007) Ástvaldur Guðmundsson og Jón Trausti Pálsson (1931-) frá Laufskálum Lengst t.v. Jón Sigurðsson. Mið röð f.v. Þorvaldur Óskarsson - Sigmundur Pálsson - Stefán Guðmundsson - Fremsta röð f.v. Kolbeinn Pálsson - Ástvaldur Guðmundsson og Trausti Pálsson.

GI 321

Drengurinn er Friðrik Steinsson (1968-) og Viðar "á Bergstöðum" Andrés Viðar Ágústsson (1942-)

GI 349

Skólamynd frá Reykholti skólaárið 1932-1933 - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) aftari röð lengst til hægri.

Niðurstöður 426 to 510 of 794