Showing 10 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Kaupfélag Skagfirðinga English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Yfirlit yfir hæstu útsvör 1962

Frétt birt í Einherja í október 1962 þar sem er yfirlit yfir hæstu útsvör ásamt aðstöðugjaldi atvinnurekenda. Hæsta útsvarið bar Kaupfélag Skagfirðinga eða 534.200 kr. Hæsta útsvar einstaklinga bar Ole Bang lyfsali eða 33.900 kr.

Tillögur í málefnum KS 1960

Álit og tillögur í málefnum MS og KS. Flutningsmenn tillögunnar voru Jón Jónsson Hofi á Höfðaströnd, Gunnlaugur Björnsson á Brimnesi, Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum, sr. Lárus Arnórsson Miklabæ og Arngrímur Sigurðsson í Litlu-Gröf.

Minnisbækur 1937-1976

Minnisbækur Guðjóns Ingimundarsonar, flestar þeirra tengjast bæjarstjórnarmálum en einnig má finna þar punkta um starfsemi hans innan KS og ungmennafélaganna. Jafnframt er elsta minnisbókin frá því hann var á Laugarvatni.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Kaupfélag Skagfirðinga 1954-1991

Ýmis gögn tengd starfsemi Kaupfélagi Skagfirðinga sem komu úr fórum Guðjóns Ingimundarsonar. Guðjón var endurskoðandi Kaupfélags Skagfirðinga til fjölda ára, sat í stjórn Menningarsjóðs KS í mörg ár og var formaður fræðuslunefndar þess um skeið.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Greinargerðir

Greinargerðir frá Fræðslunefnd K.S. til aðalfundar Kaupfélags Skagfirðinga 1977 og 1978.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Erindi til stjórnar KS 1954

Erindi til stjórnar og framkvæmdastjóra Kaupfélags Skagfirðinga, stílað á Svein Guðmundsson sem var þá starfandi framkvæmdastjóri. Undir erindið ritar Guðmundur Björnsson trésmiður sem hóf störf sem verkstæðisformaður á trésmíðaverkstæði K.S. árið 1950.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)