Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 794 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Mannamyndir
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

794 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

GI 1800

Guðrún Bergsdóttir - önnur f.v. Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) aftari röð til vinstri.

GI 1802

Auðunn og Heiða að framan - Hildur stendur. Jóhanna Blöndal og Valgarð Blöndal með börnin sín

GI 1852

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) - Halldór E. Sigurðsson og Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010). Borgarnes?

GI 1941

Hópur fólks í rjóðri. Meðal annarra eru á myndinni: Guðjón Ingimundar (fremst) - Ragnheiður Brynjólfsdóttir - Hallfríður Guðmundsdóttir - Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir) - Jóhann Brynjólfsdóttir og Helga Hannesdóttir. Sjá mynd GI 1940.

GI 140

Frá vinstri: Guðbjörg Felixdóttir - Sólborg Björnsdóttir - Gýgja Sigurbjörnsdóttir - Aðalheiður Jónasdóttir Sólveig Felixdóttir (aftan við) - Ingibjörg Sigurðardóttir

GI 161

Frá kvöldvöku UMSS í Bifröst - sundhópur sambandssins. Aftari röð frá vinstri Gylfi Ingason (1949-) - Birgir Guðjónsson (1948-) - Þorbjörn Árnason (1948-2003) - Jónas Hallsson (1946-) - Hilmar Hilmarsson (1949-) Sitjandi Helga Ingibjörg Friðriksdóttir (1948-) - Svanhildur Sigurðardóttir - Hallfríður Friðriksdóttir (1950-) og Heiðrún Friðriksdóttir (1949-2013).

GI 163

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) afhendir Birgi Guðjónssyni (1948-) viðurkenningu fyrir 25 skagfirsk sundmet á kaffikvöld UMSS í Bifröst. Við borðið sitja Jóhanna og Valgard Blöndal.

GI 276

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) F.v. Guðjón Ingimundarson - SessLengst t.h. Helgi Rafn Traustason.

GI 278

Gísli Halldórsson afhendir Guðjóni Ingimundarsyni heiðurmerki. Sér í Helga Rafn lengst t.h.

GI 318

Þingeyjingar heimsóttu árið 1956 - stendur aftan á myndinni. Frá vinstri Jón Sigurðsson frá Sleitustöðum stendur og horfir á liðið. Uppstilling aftast frá vinstri sést ekki andlit - óþekktur - Lúðvík Halldórsson (1932-) - tilgáta um Ingimar (Buddi) Antonsson - Gunnar Flóventsson. (1934-). Miðröð frá vinstri Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-) Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011). Fremsta röð frá vinstri Kolbeinn Skagfjörð Pálsson (1934-2007) Ástvaldur Guðmundsson og Jón Trausti Pálsson (1931-) frá Laufskálum

GI 1082

Ársþing árið 1959. Aftasta röð frá vinstri: Guðmundur Stefánsson - Þorbergur Jósepsson - Ástvaldur Guðmundsson - Sveinn Friðvinsson - Bragi Pálsson - Sigurður Ármannsson - Jón Karlsson - Sigmundur Birgir Pálsson - Sigfús Helgason - Hreinn Jónsson Þverá - Halldór Maríus Svanur Jónsson (1934-2010) -Jósafat Felixson í Húsey. Miðröð frá vinstri: Gunnar Þór Sitgvaldason - (Haganesvík - flutti til Ólafsfjarðar) - Björn Sverrisson - Gunnlaugur Valtýrsson - Georg Hermannsson - Borgar Símonarson - Rósmundur Ingvarsson - Þórarinn Eymundsson - Halldór Benediktsson - Sigurður Jónasson - Jónas Hróbjartsson - Sólberg Steindórsson í Birkihlíð - Árni Jóhannsson - Sigtryggur Pálsson. Sitjandi frá vinstri: Steingrímur Felixson - Oddrún Guðmundsdóttir - Gísli Felixson - Stefán Guðmundsson - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) Sigurður Jónsson frá Reynistað - Eggert Ólafsson - Sigríður Friðriksdóttir - Íris Sigurjónsdóttir - Friðrik Júlíusson.

GI 1089

Held að Guðjón sé að fá bikarinn. Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) tekur við viðurkenningu úr höndum Guðjóns Ingimundarsonar (1915-2004)

GI 1091

T.v.Árni Guðmundsson og Guðjón Ingimundarson t.h. 50. ára afmælishóf hjá UMSS - 7. maí 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 1092

F. v. Þórarinn Sigurjónsson - Sigurður Ólafsson og Sigrún Pálmadóttir (frá Reynistað) t.h. 50. ára afmælishóf hjá UMSS - 7. maí 1960.

GI 1101

Knattspyrnuhópur Tindastóls árið 1962. Standandi frá vinstri: Páll Þorsteinsson - Baldvin Kristjánsson - Jón S. Helgason - Sigurður Ármannson - Erling Örn Pétursson - Ólafur Grétar Guðmundsson - Leifur Ragnarsson - Stefán Guðmundsson - Gunnar Guðjónsson - Sitjandi frá vinstri Gunnar Flóventsson - Hreinn Jónsson - Ástvaldur Guðmundsson - Gylfi Geiraldsson - Páll Ragnarsson - Gunnar Hörður Ingimarsson.

GI 1105

Tilgáta ársþing UMSS - aftari röð frá : Helgi Rafn (18.apríl 1937-21.des 1981 ) - Magnús Hofdal Hartmannsson (1907-) Jónas Hróbjartsson - Rósmundur Ingvarsson - Salomon Einarsson - Halldór Jónsson - Sigurður Hansen (24.des 1939-) Sigtryggur Pálsson (13.mai 1931-1964 ) Gísli Jónsson - Sveinn Friðvinsson (19.september 1938- ) Jón Eiríksson - Árni M jónsson - Stefán Guðmundsson Sitjandi Haukur Björnsson í Bæ ( 1940- ) Sigurður Jónsson frá Reynistað ( ) Friðrik júlíusson(10.07 1875 -1970)Gísli Felixson ( ) Eggert Ólafsson (

GI 1138

Norðurlandsmót í Sauðárkróki árið 1960. Tilgáta að fremst til hægri sé Jóhann Sigurðsson (Jonni) sonur Sigurðar varðstjóra í Varmahlíð.

GI 1141

Norðurlandsmót í sundi á Skr. 1960. Frá hægri: Óli G. Jóhannsson og Björn Þórisson Akureyri.

GI 1180

F.v. Flóvent AlbertssonAnnar -Eyþór Stefánsson - þá Rikharður Jónsson og óþekktur. Tekið við undirbúning minnisvarða Arnastapa Staðarbjargarvík Tilgátur um frá vinstri Flóvent Albertsson - Eyþór Stefánsson (1901-1999) - fjórði óþekktur.

GI 1210

Rósa Benediktsson (dóttir Stephans G). Minnisvarði Stephans G. Stephanssen afhjúpaður á Arnarstapa.

GI 1217

Rósa Benediktsson (dóttir Stephans G). Minnisvarði Stephans G. Stephanssen afhjúpaður á Arnarstapa.

GI 1223

Tilg. Hópur vestur Íslendinga. Rósa Bendiktsson þriðja f.v. Minnisvarði Stephans G. Stephanssen afhjúpaður á Arnarstapa.

GI 1307

Sundfólk UMSS á Norðurlandsmóti á Akureyri 1954. Frá vinstri: Guðrún Pálsdóttir - Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir - Svanborg Guðjónsdóttir - Ágústa Jónsdóttir - Herdís Stefánsdóttir - Ingibjörg Harðardóttir - Þorbjörn Árnason - fyrir framan hann er Anna Katrín Hjaltadóttir og þar fyrir framan er María Valgarðsdóttir - Sveinn Marteinsson - fyrir fram hann er Helga Friðriksdóttir - Birgir Guðjónsson (1948-) Jón Björn Magnússon - Birgir Hans Málfreðsson.

GI 1055

Húsið sem drengirnir standa við er Bifröst. Leikfimiflokkur pilta sem sýndi í Bifröst veturinn 1946-1947 undir stjórn Guðjóns Ingimundarsonar. Frá vinstri Sigmundur Pálsson "Simmi Pöllu" (1932-2003) - Sverrir Sveinsson (1933-) - Stefán Sigurður Guðmundsson "Stebbi Dýllu"(1932-2011) - Sveinn Ingimar Skaftason (1931-2002) - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) - Björgvin Hreinn Björnsson (1932-) - Guðmundur Ragnar Friðvinsson (1932-) - Gunnar Egilsson (1929-2012) og Haukur Ármannsson (1932-)

GI 1063

Ingibjörg Kristjánsdóttir er næst myndavélinni, hjá henni er dóttir hennar, Sigurbjörg Guðjónsdóttir.

GI 1461

Efri röð annar f.v. Árni M Jónsson og Sveinn Guðmundsson lengst t.h. Fremri röð - Ottó Geir Þorvaldsson í miðið. Óþekkt

GI 1485

Fimleikaflokkur kvenna sem syndi á Sauðárkróki 17. júní 1911. Talið frá vinstri: Jón Þ. Björnsson skólastjóri go stjórnandi flokksins. Þórunn Kristjánsdóttir - Una Pétursdóttir - Sigurbjörg Pálsdóttir - Sigríður Sigtryggsdóttir - Guðbjörg Sigurðardóttir - Þórey Ólafsdóttir - Þórdís Jóhannsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir - Otta Popp - Dýrleif Árnadóttir - bak við stúlkurnar stendur Jón Ósmann.

Sama mynd og Hcab 1379.

GI 1487

Fimleikarflokkur 1946. Frá vinstri aftari röð: Árni M Jónsson - Jóhannes Hansen - Sveinn Guðmundsson - Bjarni Páll Óskarsson - Sveinn Ellertsson. Fremri röð: Sölvi Sölvasson - Gunnar Egilsddon - Guðjón Inigmundarson stjórnandi flokksins - Kristján Sölvason og Guðvarður Sigurðsson.
Sama mynd og Hcab 2245.

GI 1570

Tilgáta neðri röð f.v.: Svanborg Ingimundardóttir, Ingimundur Ingimundarson, Ólöf, Fríða. Efri röð f.v.: Erla dóttir Svanborgar, óþekktur, Svanhildur dóttir Svanborgar.

GI 1584

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) - Sigurbjörg Guðjónsdóttir (1945-) og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 1591

F.v.: Katrín Sigurðardóttir, Svandís Gunnhildur Magnúsdóttir (barnið), Fríða Ingimundardóttir (systir Guðjóns Ingimundars.) og Ólöf Ingimundarsdóttir (móðir Guðjóns). 4 ættliðir í kvenlegg.

GI 1617

Efsta röð frá vinstri: Tryggvi H. Guðnason - Sigfús Steindórsson - Bergsteinn Sigurðsson - Baldur Sigurðsson - Jónas Ingvason - Gunnar Guðjónsson - Sæmundur E. Bergmann - Hallbjörn E. Bergmann - Magnús Jón Ólafsson - Helgi Jóhannesson - Einar Axelsson - Baldur Júlíusson - Jón H. Kristjánsson - Ásgeir Á Ásgeirsson - Hilmar Pálsson - Alexander Stefánsson - Árni Ingvason - Guðmundur E. Þorsteinsson - Ingólfur jónsson - Trausti Guðmundsson. Önnur röð: Kolbeinn Jóhannson - Óskar Jónsson - Petrína Halldórsdóttir - Þórarinn Stefánsson - Guðmundur Ólafsson - Jón Thorarinssen - Þórður Kristleifsson - Bjarni Bjarnason - Ragnar Ásgeirsson - Bergsteinn Kristjónsson - Ólafur Briem - Björn Jakopsson Guðjón Ingimundarson - Ólafía Jónsdóttir - Ólafur Sigurðsson - Þriðja lína: Guðrún Tómasdóttir - Þuríður Guðmundsdóttir - Brynhildur Eysteinsdóttir - Lína Þorkelsdóttir - Helga Guðjónsdóttir - Sigurborg Kristín Sigurðardóttir - Hlíf Þórðardóttir - Elín Þórðardóttir - Anna Björnsdóttir - Magnhildur Sigurðardóttir - Guðrún Jónsdóttir - Bára Jóhannesdóttir - Anna Stefánsdóttir - Hólmfríður Eysteinsdóttir - Guðný Indriðadóttir - Guðrún Einarsdóttir. Fjórða Lína: Margrét Guðjónsdóttir - Ingigerður Ágústdóttir - Margrét Halldórsdóttir - Katrín Gísladóttir - Elínborg Brynjólfsdóttir - Erla Stefánsdóttir - Ásdís Helgadóttir - Svanlaug Böðvarsdóttir - Sigurlaug Jóhannsdóttir - Soffía Jónsdóttir - Ingunn Kjartansdóttir - Matthildur GUðbrandsdóttir - Þórhildur Skaptadóttir - Unnur Þórðardóttir - Helga Þórðardóttir - Sigríður Gústafsdóttir. Fimmta röð: Ragnheiður Guðjónsdóttir - Guðrún Sigurðardóttir - Helga jónsdóttir - Inga Dóra Jónsdóttir - Sigríður jónsdóttir - Guðbjörg Guðmundsdóttir - Hólmfríður Þórðardóttir - Indiana Benediktsdóttir - Pála M Sigurðardóttir - Sigríður Guðbjörnsdóttir - Sigrún Guðmundsdóttir - Valgerður Jóhannsdóttir - Auður Kristinsdóttir - Bjarney J Finnbogadóttir - Ingibjörg Jónsdóttir Ásta Guðmundsdóttir - Sigrún Guðgeirsdóttir - Inga Þorgeirsdóttir - Lilja M. Túomikski - Elín Sigurjónsdóttir - Ása Hjartardóttir. sjötta lína: Haraldur Einarsson -

GI 1618

Efsta röð frá vinstri: Óskar Jónsson - Guðjón Ingimundarson - Guðmundur Ólafsson - Bergsteinn Kristjónsson - Þórey Skaptadóttir - Bjarni Bjarnason - Ólafía Jónsdóttir - Sigurlaug Björnsdóttir - Þórarinn Stefánsson - Ólafur Briem og Björn Jakopsson. Önnur röð: Sólveig Kolbeinsdóttir - Elísabet Skaptadóttir - Margrét Jónsdóttir - Maggý Lárintínusardóttir - Mjöll Þórðardóttir - Þóra Þórðardóttir - Gerður Björnsdóttir - Sólveig Sigurðardóttir - Guðrún Ingadóttir - Aðalheiður Oddsdóttir - Sigríður Árnadóttir - Helga Kristjánsdóttir. Þriðja röð: Jón Eiríksson - Guðrún Karlsdóttir - Halldóra Þorgils - Dóra Sigurfinnsdóttir - Anna Einarsdóttir Sigrún Einarsdóttir - Inga Guðmundsdóttir - Guðrún Gísladóttir - María Hjaltadóttir - Vigdís Einarsdóttir - Soffía Þórðardóttir - Klara Þórðardóttir - Emma Kolbeinsdóttir - Ragna Hansen. Fjórða röð: Sigurður Eiríksson Jón Helgason - Sjöfn Jóhannesdóttir - Klara Ísfold - Kristín Eyvindardóttir - Brynhildur Olgeirsdóttir - Helgi Sveinsson og þórður Kristleifsson - Steinunn Sigurbjörnsdóttir - Kristín Halldórsdóttir - María Gunnarsdóttir - Ragnhildur Magnúsdóttir - Þórir Þorgeirsson - Óskar Ágústsson - Hjálmar Tómasson. Fimmta röð: Baldur Guðmundsson - Guðmundur Ketilsson - Ingólfur Aðalsteinsson - Willy Cristjansen - Sigurbrandur Kr.Magnússon - Böðvar Eyjólfsson - Ragnar Gestsson - Sigurjón Jónsson - Ingvar GUðmundsson - Jón Teitsson - Gunnlaugur Albertsson - GUðmundur Halldórsson - Kári Steinsson - Eiríkur Guðmundsson - Ingvar Þórðarson - Elías Hannesson - Eiríkur Valdimarsson. Sjötta lína Eiríkur tómasson - Gunnar Húsiby - Haraldur Þórðarson - Jakop Sveinbjörnsson - Róbert Þórðarson - Sigfús Þorgrímsson - Ólafur Jónsson - Guðmundur Þorgrímsson - Pétur Pétursson - Hilmar H Tómasson - Þórarinn Helgason - Sveinbjörn Þórhallson - Reynir Þorvaldsson - Ólafur Halldórsson - Ólafur Sigurjónsson - Hilmar Ó Sigurðarson og GUðmundur Franklín Jónsson. Sjöunda lína Ólafur E. Bergmann - Ágúst Þór Guðjónsson - Konráð Axelsson - Haukur Jóhannesson - Pétur Georgson - Kristinn Guðmundsson - Þórhallur Arason - Þórður Jósefsson -

Niðurstöður 426 to 510 of 794