Showing 2 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Marteinn Friðriksson (1924-2011) Ísland
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

1 results with digital objects Show results with digital objects

GI 165

Frá vinstri Birgir Guðjónsson (1948-) með Fiskiðjubikarinn árið 1965. Bikarinn hlaut hann fyrir flest stig á Norðurlandsmóti í sundi. Til hægri Sigurður Marteinn Friðriksson (1924-2011)

Grein e. Martein Friðriksson 1969

Grein send Einherja 1969 eftir Martein Friðriksson sem sat þá í meirihluta bæjarstjórnar á Sauðárkróki fyrir Framsóknarflokkinn. Greinin ber yfirskriftina "Norðanfara svarað" og er svar við grein Sjálfstæðismanna á Sauðárkróki sem þá voru í minnihluta. Marteinn kemur víða við í grein sinni og fer meðal annars yfir Fjárhagsáætlun 1968 og rekstrarniðurstöðu þess árs.