Showing 3 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Guttormur Óskarsson (1916-2007)
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Fundargerð Fræðsluráðs 1965

Endurrit úr fundargerðarbók Fræðsluráðs Sauðárkrókskaupstaðar í júlí 1965. Undir fundargerðina rita Þórir Stephensen, Guttormur Óskarsson, Magnús Bjarnason, Björn Daníelsson og Jóhann Guðjónsson.

Fundargerð Fræðsluráðs 1962

Endurrit úr fundargerð Fræðsluráðs Sauðárkrókskaupstaðar í október 1962. Undir fundargerðina rita Þórir Stephensen, Guttormur Óskarsson, Magnús Bjarnason, Stefán Vagnsson og Stefán Ólafur Stefánsson.

Frétt frá Sauðárkróki 1961

Fréttir frá Sauðárkróki sendar Degi á Akureyri í ágúst 1961 þar sem m.a. er fjallað um hóf sem haldið var til heiðurs Steingrími Steinþórssyni búnaðarmálastjóra og Theódóru Sigurðardóttur konu hans. Veislustjóri var Guttormur Óskarsson gjaldkeri.